Arndís Ágústsdóttir

-
Fornafn Arndís Ágústsdóttir [1, 2] Fæðing 5 sep. 1917 Bíldudal, Íslandi [1, 2]
Andlát 29 okt. 2009 Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 92 ára Greftrun 5 nóv. 2009 Garðakirkjugarði á Álftanesi, Garðabæ, Íslandi [1, 2]
- Reitur: D-7-555 [1]
Systkini
1 bróðir og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I11095 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 feb. 2021
Faðir Ágúst Sigurðsson, f. 13 ágú. 1886, Desjarmýri, Borgarfjarðarhr., N-Múlasýslu, Íslandi d. 18 feb. 1943 (Aldur 56 ára)
Móðir Jakobína Jóhanna Sigríður Pálsdóttir, f. 15 okt. 1892, Prestsbakka, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi d. 18 feb. 1943 (Aldur 50 ára)
Nr. fjölskyldu F2669 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Jón Arnfjörð Jóhannsson, f. 27 júl. 1915, Bíldudal, Íslandi d. 23 maí 2006, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 90 ára)
Hjónaband 23 maí 1942 [2] Börn 1. Drengur Jónsson, f. 6 jún. 1942, Bíldudal, Íslandi d. 6 jún. 1942, Bíldudal, Íslandi
(Aldur 0 ára)
2. Jakobína Pálsdóttir Jónsdóttir, f. 17 nóv. 1948, Valhöll, Bíldudal, Íslandi d. 27 sep. 2019, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 70 ára)
Nr. fjölskyldu F2690 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 mar. 2021
-
Athugasemdir - Arndís ólst uppá Bíldudal og vann við ýmis störf þar til hún giftist, en helgaði sig þá að mestu heimilinu, en vann allmörg ár í Rækjuverksmiðjunni á Bíldudal. Arndís vann einnig með manni sínum við heyskap á sumrin, en þau voru með töluverðan fjárbúskap í fjölda ára. Arndís tók virkan þátt í starfi Kvenfélagsins þar sem hún var kjörin heiðursfélagi og slysavarnardeild kvenna á Bíldudal. Arndís söng í kirkjukór Bíldudalskirkju frá fermingu og fram á sjötugsaldur Arndís og Jón fluttu til Reykjavíkur þegar aldur færðist yfir og bjuggu í tíu ár á Kleppsvegi 62 í Reykjavík og studdu hvort annað í ellinni. Eftir að Jón lést 2006 flutti Arndís á Skjól og naut síðustu árin frábærrar umönnunar þess góða starfsfólks sem starfar á Skjóli. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 5 sep. 1917 - Bíldudal, Íslandi Andlát - 29 okt. 2009 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Greftrun - 5 nóv. 2009 - Garðakirkjugarði á Álftanesi, Garðabæ, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Arndís Ágústsdóttir
-
Heimildir