Árni Jóhann Ragnar Guðjónsson

Maður 1918 - 1941  (22 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Árni Jóhann Ragnar Guðjónsson  [1, 2
  Fæðing 21 mar. 1918  Austmannsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
  Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 48-49
  Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 48-49
  Skírn 5 maí 1918  [2
  Atvinna jan. 1941  [3
  Háseti á vb. Pilot GK-201. 
  Pilot GK 201
  Pilot GK 201
  Skipið var smíðað í Skotlandi og umbyggt fyrir vestan árið 1921.
  Andlát 31 jan. 1941  [1
  Ástæða: Fórst af vélbátnum Pilot GK-201 frá Ytri-Njarðvík.  
  • Nóttina milli 30. og 31. jan. fór vb. Pilot frá Lóndröngum áleiðis til Keflavíkur. Þegar á nóttina leið fór veður versnandi og var á norðan stormur og hríð. Veður og sjór var svo slæmt, er kom í sunnanverðan Faxaflóa, að ekki þótti ráðlegt að halda lengur áfram. Var þá lagt út ljósdufli og andæft við það fram til kl. sjö um morguninn. Er birta tók, sáu skipverjar til lands og hugðu sig vera 7 sjómílur norður af Garðskaga. Var þá hugsað til að halda ferðinni áfram og reynt að taka inn ljósduflið og fóru 7 menn fram á til þess. En í sömu andránni og mennirnir voru að innbyrða duflið, skall feikilegur brotsjór á bátinn og tók út 5 mennina. Um leið og þetta skeði fór báturinn í kaf og virtist þeim, er í stýrishúsinu voru, að hann mundi sökkva með öllu. En fyrir snarræði skipstjórans, Daníels Ögmundssonar, tókst að setja vélina á fulla ferð og við það lyfti báturinn sér. Af mönnunum, sem tók út, er það að segja að tveim þeirra tókst að bjarga, en þrír drukknuðu. Báturinn fylltist af sjó og var nú tekið til að ausa hann og síðan haldið til Keflavíkur. [3]
  Otradalsprestakall; ; Prestsþjónustubók Otradalssóknar, Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 407-408
  Otradalsprestakall; ; Prestsþjónustubók Otradalssóknar, Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 407-408
  Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
  Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
  Nr. einstaklings I11357  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 18 mar. 2021 

  Faðir Guðjón Árnason
            f. 12 nóv. 1865  
            d. 8 júl. 1941, Austmannsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 75 ára) 
  Móðir Sigríður Amalía Sigurðardóttir
            f. 9 júl. 1876  
            d. 4 júl. 1954 (Aldur 77 ára) 
  Nr. fjölskyldu F2558  Hóp Skrá  |  Family Chart

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 21 mar. 1918 - Austmannsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S326] Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 407-408.

  2. [S679 ] Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 48-49.

  3. [S176] Ægir, 01.02.1941, s. 66.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.