Guðrún Árnadóttir

-
Fornafn Guðrún Árnadóttir [1, 2, 3] Gælunafn Guðrún frá Lundi Fæðing 3 jún. 1887 Lundi í Fljótum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1, 3]
Andlát 22 ágú. 1975 Reykjavík, Íslandi [1, 4]
Aldur 88 ára Greftrun 30 ágú. 1975 Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi [1]
Guðrún Árnadóttir
Plot: D4-64Nr. einstaklings I11673 Legstaðaleit Síðast Breytt 1 jún. 2025
-
Athugasemdir - Guðrún Árnadóttir eða Guðrún frá Lundi eins og hún var kölluð, fæddist þann 3. júní 1887 að Lundi í Fljótum. Foreldrar hennar voru Baldvina Ásgrímsdóttir og Árni Magnússon.
Þegar Guðrún var orðin ellefu ára gömul lærði hún að skrifa, og þá strax byrjaði hún að semja sögur. Tvítug fór hún úr foreldrahúsum í kaupavinnu. Í Þverárdal í Húnavatnssýslu kynntist hún Jóni Þorfinnssyni og þau giftust 1910.
Þau Jón og Guðrún bjuggu mestallan sveitabúskap sinn á Ytra-Mallandi á Skaga, eða í 17 ár. Jón var smiður og var Guðrún mikið ein heima með börnin þeirra þrjú og sá um búskapinn meðan hann stundaði atvinnu sína annars staðar.
Árið 1939 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem Guðrún fór svo að skrifa fyrir alvöru. Um það leyti sem hun er að nálgast sextugt kom fyrsta bókin út, ,,Dalalíf" árið 1946. Á árunum fram til 1973 komu svo út samtals 27 bækur.
Guðrún lést í Reykjavík árið 1975. Hún hvílir í Sauðárkrókskirkjugarði. [4, 5]
- Guðrún Árnadóttir eða Guðrún frá Lundi eins og hún var kölluð, fæddist þann 3. júní 1887 að Lundi í Fljótum. Foreldrar hennar voru Baldvina Ásgrímsdóttir og Árni Magnússon.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 3 jún. 1887 - Lundi í Fljótum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Andlát - 22 ágú. 1975 - Reykjavík, Íslandi Greftrun - 30 ágú. 1975 - Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Ljósmyndir
Skjöl Skáldkona gömlu góðu daganna
Hundrað ár liðin frá fæðingu Guðrúnar frá LundiGuðrún frá Lundi 100 ára Guðrún frá Lundi - Þar sem brimaldan brotnar Guðrún frá Lundi - Metsöluhöfundur á peysufötum
Sögur Íslendingaþættir - Guðrún frá Lundi
Andlitsmyndir Guðrún frá Lundi
Ljósm. Stefán B. Pedersen. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.
Minningargreinar Minning - Guðrún frá Lundi
-
Heimildir