Fornafn |
Hermann Jónsson [1] |
Fæðing |
18 jún. 1897 [1] |
Atvinna |
16 jún. 1943 [2] |
Háseti á strandferðaskipinu Súðin. |
 |
Strandferðaskipið Súðin Súðin var strandferðarskip við Íslandsstrendur um miðja 20. öld. Skipið var keypt fyrir Skipaútgerð ríkisins árið 1930 frá Gautaborg og kom til landsins 18. maí það ár. Súðin var smíðuð í Þýskalandi árið 1895 og hafði áður heitið Cambria og Goethe. Hún var 811 tonn og 189 fet að lengd. Eftir breytingar sem ríkið… |
Andlát |
16 jún. 1943 [1] |
Ástæða: Fórst þegar að þýsk sprengiflugvél réðst á póst- og farþegaskipið Súðina á Skjálfandaflóa. |
Aldur |
45 ára |
Greftrun |
1 júl. 1943 |
Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1] |
|
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I11751 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
11 apr. 2021 |