Vilhjálmur Kristinn Gíslason
1872 - 1920 (47 ára)-
Fornafn Vilhjálmur Kristinn Gíslason [1, 2] Fæðing 6 ágú. 1872 Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2] Fljótshlíðarþing; Prestþjónustubók Eyvindarmúlasóknar og Teigssóknar 1857-1890, s. 32-33 Skírn 7 ágú. 1872 Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2] Heimili 1920 Bræðraborgarstíg 4, Reykjavík, Íslandi [1] Atvinna Stýrimaður á kútter Valtý RE 98. [1] Valtýr RE 98
Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.
Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur…Andlát 28 feb. 1920 [1] Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. Aldur: 47 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I12567 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 apr. 2024
Faðir Gísli Ólafsson, f. 4 jún. 1831, Traustholtshólma, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi d. 3 júl. 1914, Ásgarði, Grímsneshr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 83 ára) Móðir Agnes Gísladóttir, f. 9 sep. 1841, Butru, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi d. 23 maí 1881, Ámundakoti, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi (Aldur: 39 ára) Nr. fjölskyldu F5290 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Regína Magdalena Sigríður Helgadóttir, f. 30 mar. 1879, Grjóta, Reykjavík, Íslandi d. 22 sep. 1953, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, Íslandi (Aldur: 74 ára) Hjónaband 6 okt. 1899 [3] Börn 1. Steinunn Vilhjálmsdóttir Waage, f. 1 sep. 1901 d. 29 okt. 1962 (Aldur: 61 ára) 2. Kristín Helga Vilhjálmsdóttir Waage, f. 3 maí 1906 d. 28 apr. 1938 (Aldur: 31 ára) 3. Ingibjörg Eyvindína Vilhjálmsdóttir Waage, f. 23 jún. 1913, Reykjavík, Íslandi d. 12 okt. 2012, Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi (Aldur: 99 ára) Nr. fjölskyldu F5300 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 23 mar. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Vilhjálmur Kristinn Gíslason
Skólamyndir Nemendur Stýrimannaskólans 1896
Í fremstu röð: Magnús Brynjólfsson, Engey, Björn Ólafs, Mýrarhúsum, Magnús Guðnason (fórst með Kómet), Þórður Gíslason frá Botni, Hvalfirði. 2. röð: Steingrímur Steingrímsson, Sölvhól, Halldór Friðriksson frá Flatey, Guðjón Knútsson, Ólafur Sigurðsson, Breiðafirði, Kristján Snæbjörnsson, Hergilsey. 3. röð:…
-
Heimildir