Fornafn |
Guðmundur Jónasson [1, 2] |
Fæðing |
10 okt. 1892 |
Granda, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [2] |
|
Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 50-51
|
Skírn |
19 okt. 1892 [2] |
Atvinna |
Vélstjóri á kútter Valtý RE 98. [1] |
|
Valtýr RE 98 Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.
Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur… |
Andlát |
28 feb. 1920 [1] |
Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
Systkini |
1 bróðir |
| 1. Gísli Jónasson, f. 22 sep. 1890 d. 5 ágú. 1973 (Aldur 82 ára) | | 2. Guðmundur Jónasson, f. 10 okt. 1892, Granda, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 28 feb. 1920 (Aldur 27 ára) | |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I12569 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
24 mar. 2024 |