Guðmundur Eymundsson
1886 - 1920 (33 ára)-
Fornafn Guðmundur Eymundsson [1, 2] Fæðing 10 mar. 1886 Kleifum, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi [2] Staðarprestakall í Steingrímsfirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Steingrímsfirði og Kaldrananessóknar 1865-1895, s. 56-57 Skírn 16 mar. 1886 [2] Heimili 1920 Hólmavík, Íslandi [1, 3] Atvinna 1920 [3] Háseti á kútter Valtý RE 98. Valtýr RE 98
Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.
Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur…Andlát 28 feb. 1920 [3] Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. Aldur: 33 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [3] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I12578 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 apr. 2024
Faðir Eymundur Guðbrandsson, f. 5 des. 1844, Syðri-Brekkum, Sauðaneshr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 4 mar. 1927, Skeljavík, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi (Aldur: 82 ára) Móðir Guðbjörg Torfadóttir, f. 14 jún. 1845, Kleifum, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi d. 5 nóv. 1923, Skeljavík, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi (Aldur: 78 ára) Nr. fjölskyldu F5364 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Steinvör Guðrún Mattía Sigurðardóttir, f. 16 jan. 1878, Broddadalsá, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi d. 17 jún. 1962, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi (Aldur: 84 ára) Börn 1. Stúlka Guðmundsdóttir, f. 1 apr. 1908, Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi d. 1 apr. 1908 (Aldur: 0 ára) 2. Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 10 jún. 1909, Bæ, Bæjarhr., Strandasýslu, Íslandi d. 3 mar. 1984 (Aldur: 74 ára) 3. Sigurður Guðmundsson, f. 12 ágú. 1912, Hvítadal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi d. 11 apr. 1989 (Aldur: 76 ára) 4. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 9 sep. 1915, Steinhúsinu, Hólmavík, Íslandi d. 26 maí 1916, Hólmavík, Íslandi (Aldur: 0 ára) 5. Magnús Sverrir Guðmundsson, f. 20 jún. 1917, Litlu-Ávík, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi d. 21 feb. 1921, Hólmavík, Íslandi (Aldur: 3 ára) Nr. fjölskyldu F5340 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 apr. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir