Guðmundur Tómas Pálsson

-
Fornafn Guðmundur Tómas Pálsson [1, 2] Fæðing 31 des. 1895 Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi [2]
Nesþing; Prestsþjónustubók Ingjaldshólssóknar, Fróðársóknar, Ólafsvíkursóknar, Einarslónssóknar og Laugarbrekkusóknar/Hellnasóknar 1876-1896. (Vantar aftan af aðalsamanburðarregistri), s. 96-97 Skírn 2 apr. 1896 Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi [2]
Heimili 1920 Hellissandi, Íslandi [1]
Atvinna 1920 [1] Háseti á kútter Valtý RE 98. Valtýr RE 98
Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.
Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur…Andlát 28 feb. 1920 [1] Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. Aldur: 24 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I12582 Legstaðaleit Síðast Breytt 21 apr. 2024
Faðir Páll Daníelsson, f. 26 jún. 1865, Nýjubúð í Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi d. 20 jún. 1923, Hellissandi, Íslandi
(Aldur: 57 ára)
Móðir Ragnhildur Matthildur Guðmundsdóttir, f. 16 ágú. 1857, Fossárdal, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi d. 17 maí 1900, Gufuskálum, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi
(Aldur: 42 ára)
Nr. fjölskyldu F5287 Hóp Skrá | Family Chart
-
Kort yfir atburði Fæðing - 31 des. 1895 - Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Skírn - 2 apr. 1896 - Beruvík, Breiðuvíkurhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Heimili - 1920 - Hellissandi, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Guðmundur Tómas Pálsson
-
Heimildir