Páll Júníusson
1889 - 1920 (30 ára)-
Fornafn Páll Júníusson [1, 2, 3] Fæðing 8 okt. 1889 Syðra-Seli, Stokkseyrarhr., Árnessýslu, Íslandi [2] Stokkseyri - Prestsþjónustubók 1883-1903, s. 30-31 Skírn 11 okt. 1889 [2] Heimili 1920 Stokkseyri, Íslandi [1] Atvinna 1920 [1] Háseti á kútter Valtý RE 98. Valtýr RE 98
Þilskipið Valtýr RE 98 var eitthvert stærsta og besta skip þilskipaflotans, rúmar 90 smálestir að stærð. Skipið var eign Brydes-verslunarinnar og var með valinn mann í hverju rúmi.
Valtýr sást síðast á veiðum fyrir sunnan land, skammt frá Vestmannaeyjum þann 28. febrúar 1920. Var þá að skella á versta veður, stormur…Andlát 28 feb. 1920 [1, 3] Ástæða: Fórst með kútter Valtý RE 98. Stokkseyri - Prestsþjónustubók 1917-1932, opna 178/198 Aldur: 30 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1, 3] Hálfsystkini 1 hálfsystir (Fjölskylda af Júníus Pálsson og "Ekki skírð(ur)") Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I12591 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 apr. 2024
Faðir Júníus Pálsson, f. 3 jún. 1861 d. 12 apr. 1932 (Aldur: 70 ára) Móðir Sigríður Jónsdóttir, f. 15 mar. 1866 d. 27 maí 1944 (Aldur: 78 ára) Nr. fjölskyldu F5094 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Þórdís Eyjólfsdóttir, f. 8 ágú. 1898, Símonarhúsi, Stokkseyrarhr., Árnessýslu, Íslandi d. 28 nóv. 1991, Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi (Aldur: 93 ára) Börn 1. Páll Júníus Pálsson, f. 21 mar. 1920, Stokkseyri, Íslandi d. 1 júl. 1991 (Aldur: 71 ára) Nr. fjölskyldu F5097 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 apr. 2024
-
Kort yfir atburði Fæðing - 8 okt. 1889 - Syðra-Seli, Stokkseyrarhr., Árnessýslu, Íslandi Heimili - 1920 - Stokkseyri, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Ljósmyndir Systkinin Páll Júníusson og Margrét Júníusdóttir frá Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi á hestbaki
Mynd fengin hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga.
Páll var sjómaður en Margrét var rjómabússtýra að Baugsstöðum. Aftan á myndinni er póstkort með sumarkveðju frá Margréti til Páls.
Andlitsmyndir Páll Júníusson
Mynd fengin hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga.
-
Heimildir