Steinn Jóhann Randversson

-
Fornafn Steinn Jóhann Randversson [1, 2] Fæðing 8 ágú. 1936 Ólafsvík, Íslandi [2, 3]
Nesþing; Prestsþjónustubók Ingjaldshólssóknar, Ólafsvíkursóknar og Brimilsvallasóknar 1931-1940, s. 27-28 Skírn 26 des. 1936 [2] Heimili 1985 Vallholti 11, Ólafsvík, Íslandi [4]
Atvinna Matsveinn á Bervík SH 43. [1] Bervik SH 43
Bervík SH 43 var eikarbátur 36 brl. að stærð, byggð á Ísafirði. Hún fórst 27. mars 1985 með allri áhöfn er hún var á leið til Ólafsvíkur úr róðri. Síðast sást til bátsins úr landi er hann var staddur skammt undan Rifi og fórst hann rétt innar með landinu, en þar fannst flak bátsins litlu síðar. Þegar báturinn…Andlát 27 mar. 1985 [3] Ástæða: Fórst með Bervík SH 43. Aldur 48 ára Greftrun Ólafsvíkurkirkjugarði, Ólafsvík, Íslandi [3]
Steinn Jóhann Randversson
Plot: B-158Systkini
1 bróðir Nr. einstaklings I12811 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jún. 2024
Faðir Randver Richter Kristjánsson, f. 18 okt. 1908, Ólafsvík, Íslandi d. 28 maí 1937 (Aldur 28 ára)
Móðir Gyða Gunnarsdóttir, f. 9 nóv. 1913, Hellissandi, Íslandi d. 20 nóv. 1981 (Aldur 68 ára)
Nr. fjölskyldu F5494 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Kristjana Kristjónsdóttir, f. 26 des. 1934, Ytri-Bug, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi d. 23 maí 2022, Hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 87 ára)
Hjónaband 26 des. 1964 [5] Nr. fjölskyldu F5493 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 15 jún. 2024
-
Kort yfir atburði Fæðing - 8 ágú. 1936 - Ólafsvík, Íslandi Heimili - 1985 - Vallholti 11, Ólafsvík, Íslandi Greftrun - - Ólafsvíkurkirkjugarði, Ólafsvík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Óttast að fimm manns hafi farist með Bervík SH 43 frá Ólafsvík: Leitarmenn fundu flak bátsins á 25 metra dýpi Leitin að skipverjunum ber ekki árangur
Andlitsmyndir Steinn Jóhann Randversson
Minningargreinar Minning - Steinn Jóhann Randversson
-
Heimildir