Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson

Maður 1896 - 1932  (35 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jóhann Jónsson  [1, 2, 3
    Fæðing 12 sep. 1896  Staðarstað, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Menntun 1920  Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk stúdentsprófi. 
    Andlát 1 sep. 1932  Leipzig, Þýskalandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 4
    Ástæða: Lést úr berklum. 
    Aldur 35 ára 
    Greftrun 2 sep. 1935  Ólafsvíkurkirkjugarði, Ólafsvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Nr. einstaklings I12882  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 5 jún. 2021 

    Faðir Jón Þorsteinsson,   f. 21 sep. 1842   d. 30 jún. 1920 (Aldur 77 ára) 
    Móðir Steinunn Kristjánsdóttir,   f. 4 jún. 1869   d. 27 feb. 1944 (Aldur 74 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3145  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 12 sep. 1896 - Staðarstað, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi. - 1920 - Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Lést úr berklum. - 1 sep. 1932 - Leipzig, Þýskalandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 2 sep. 1935 - Ólafsvíkurkirkjugarði, Ólafsvík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Sögur
    1. Skáldið frá Ólafsvík
    Fyrsti þáttur af þremur um Jóhann Jónsson skáld. Litið yfir æfiferilinn og gluggað í frásagnir frændfólks af skáldinu. Bréf frá Jóhanni tvítugum til Ólafsvíkur. Velgjörðarmenn skáldsins voru margir. Höfundur: Óskar Guðmundsson
    2. Og djöfullinn hljóp í pípuna mína
    Annar þáttur um skáldið frá Ólafsvík. Brot úr sendibréfum Jóhanns Jónssonar til Kristins E. Andréssonar. Lýsingar á ástkonunni. ,,Yrði varla heima hjá mér án hennar." Nikotíneitrun bætist við berklana. Áform um að koma skáldinu frá Þýskalandi til Vífilstaða. Jóhann hafnar tilboði um dvöl á heilsuhæli. Afhjúpandi…
    Hinsta kveðja í Ólafsvík
    Þriðji þáttur um Jóhann Jónsson. Útfararræða sr Magnúsar Guðmundssonar yfir dupti skáldsins. - Duptið hverfur aftur til jarðarinnar þangað sem það áður var en andinn til guðs sem gaf hann. Forgengileiki bókmenntaverka.
    Höfundur: Óskar Guðmundsson
    Jóhann Jónsson skáld
    Eftir Gunnar Má Hauksson

    Andlitsmyndir
    Jóhann Jónsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S348] Listin að lifa, 01.12.2004, s. 13.

    3. [S227] Alþýðublaðið, 18.07.1997, s. 6-7.

    4. [S349] Tímarit Máls og menningar, s. 48.


Scroll to Top