Finnur Magnússon
1856 - 1900 (44 ára)-
Fornafn Finnur Magnússon [1, 2, 3] Fæðing 15 feb. 1856 Raknadal, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [3] Sauðlauksdalsprestakall; Prestsþjónustubók Sauðlauksdalssóknar, Saurbæjarsóknar á Rauðasandi, Breiðavíkursóknar, Geirseyrarsóknar/Eyrarsóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1855-1922. Manntal 1855, s. 20-21 Skírn 17 feb. 1856 [3] Atvinna 1900 [1] Skipverji á Halli frá Selárdal. Andlát 20 sep. 1900 [1, 2] Ástæða: Fórst á Arnarfirði í aftakaveðri af bátnum Halli frá Selárdal. Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 278-279 Aldur: 44 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I13377 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 jan. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Skjöl Manntjónið mikla í Selárdal og Bakkadal 20. september 1900.
-
Heimildir - [S328] Safnaðarblaðið Geisli, 20.09.1950, s. 76-77.
- [S332] Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 278-279.
- [S337] Sauðlauksdalsprestakall; Prestsþjónustubók Sauðlauksdalssóknar, Saurbæjarsóknar á Rauðasandi, Breiðavíkursóknar, Geirseyrarsóknar/Eyrarsóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1855-1922. Manntal 1855, s. 20-21.
- [S328] Safnaðarblaðið Geisli, 20.09.1950, s. 76-77.