Lárus Jakobsson

Lárus Jakobsson

Maður 1922 - 1954  (31 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Lárus Jakobsson  [1
  Fæðing 27 okt. 1922  [2
  Atvinna 25 jún. 1954  [1
  Háseti á vb. Oddi BA 12 frá Flatey. 
  Oddur BA 12
  Oddur BA 12
  Oddur BA-12 var opinn bátur, 4½ lest að stærð, með 16 hestafla Lister dieselvél. Hann lagði af stað frá Flatey um kl 11 að morgni föstudaginn 25. júní 1954, áleiðis til Sveinaness með vörur og farþega, en í góðu veðri er um tveggja klst sigling frá Flatey til Svínaness. Frá Hvallátrum í Látralöndum sást til bátsins og mun hann þá hafa átt 30-45 mín. siglingu. Eftir það spurðist ekki til ferða hans og þegar ekki hafði frést neitt af bátnum um miðjan dag þann 26., var hafin leit að honum og fannst þá eitt og annað sem átti að vera í bátnum. Er það álit kunnugra manna að báturinn muni hafa farist skömmu eftir að til hans sást frá Hvallátrum, en skammt fyrir innan, þar sem Straumsker heitir, er mikil röst og kröpp bára.

  Tveggja manna áhöfn var á bátnum og þrír farþegar, þar af mæðgur frá Selsskerjum. Farþegarnir þrír munu hafa komið til Flateyjar á fimmtudeginum áður með bátnum Baldri og á föstudeginum munu þau svo hafa ætlað að halda förinni áfram heim. Einn farþeganna, Óskar Arinbjarnarson hreppstjóri, var að fara heim til sín eftir að hafa fengið heimfararleyfi af Vífilsstaðahæli.
  Heimild: Sjómannablaðið Víkingur 01-10-1954, s. 240, MBL 29.06.1954, s. 16

  Skoða umfjöllun.
  Andlát 25 jún. 1954  [1
  Ástæða: Fórst með vb. Oddi BA 12 frá Flatey, á Breiðafirði. 
  Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
  Nr. einstaklings I14155  Legstaðaleit
  Búinn til af (Gedcom) 
  Síðast Breytt 8 sep. 2021 

 • Andlitsmyndir
  Lárus Jakobsson
  Lárus Jakobsson

 • Heimildir 
  1. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01-10-1954, s. 240.

  2. [S2] Íslendingabók.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.