Ólafur Erlendsson

Ólafur Erlendsson

Maður 1897 - 1925  (27 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Ólafur Erlendsson  [1, 2
  Fæðing 25 mar. 1897  Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Breiðabólsstaðarprestakall í Fljótshlíð; Prestsþjónustubók Breiðabólsstaðarsóknar í Fljótshlíð, Eyvindarmúlasóknar, Teigssóknar og Hlíðarendasóknar 1891-1934, s. 16-17
  Breiðabólsstaðarprestakall í Fljótshlíð; Prestsþjónustubók Breiðabólsstaðarsóknar í Fljótshlíð, Eyvindarmúlasóknar, Teigssóknar og Hlíðarendasóknar 1891-1934, s. 16-17
  Skírn 27 mar. 1897  [1
  Heimili 1920  Vegbergi, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
  Heimili 1925  Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
  Atvinna 1925  [5
  Háseti á togaranum Fieldmarshal Robertson. 
  Fieldmarshal Robertson
  Fieldmarshal Robertson
  Mynd fengin hjá Sigurjóni T. Jósefssyni, fær hann kærar þakkir fyrir.
  Andlát 8 feb. 1925  [5, 6
  Ástæða: Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. 
  Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar, Garðasóknar á Álftanesi og Hafnarfjarðarsóknar 1911-1927, s. 290-291
  Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar, Garðasóknar á Álftanesi og Hafnarfjarðarsóknar 1911-1927, s. 290-291
  Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
  Erlendur Jónsson, Jóhanna Einarsdóttir, Ólafur Erlendsson (minning) & Erlendur Erlendsson (minning)
  Erlendur Jónsson, Jóhanna Einarsdóttir, Ólafur Erlendsson (minning) & Erlendur Erlendsson (minning)
  Legsteinn í Stórólfshvolskirkjugarði.
  Plot: E-28
  Systkini 1 bróðir 
  Nr. einstaklings I15590  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 15 maí 2024 

  Faðir Erlendur Jónsson
            f. 10 mar. 1865, Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 9 okt. 1917 (Aldur 52 ára) 
  Móðir Jóhanna Einarsdóttir
            f. 7 mar. 1879, Hallgeirsey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 26 maí 1959 (Aldur 80 ára) 
  Nr. fjölskyldu F3846  Hóp Skrá  |  Family Chart

 • Athugasemdir 
  • Ólafur var með foreldrum sínum, á Arngeirsstöðum og á Giljum. Faðir hans lést 1917 og Jóhanna móðir hans fluttist til Eyja 1918 og hann fylgdi henni.
   Hann var með heimili á Vegbergi, en kyndari á e.s. Austra frá Reykjavík 1920. Hann varð háseti á togaranum Field Marshal Robertson og fórst með honum í Halaveðrinu mikla 8. febrúar 1925. Ókvæntur. [7]

 • Ljósmyndir
  Hjónin í Tungu í Fljótshlíð og kaupafólk þeirra.
  Hjónin í Tungu í Fljótshlíð og kaupafólk þeirra.
  Neðri röð f.v.: Guðjón Jónsson bóndi í Tungu, Ólafur Erlendsson frá Giljum í Hvolhreppi kaupamaður. Efri röð f.v.: Ingilaug Teitsdóttir húsfreyja, Guðmundína Sigurðardóttir kaupakona úr Hafnarfirði.

  Andlitsmyndir
  Ólafur Erlendsson
  Ólafur Erlendsson

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 25 mar. 1897 - Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - Stétt/staða: Vinnum. Hjúskapur: Ó [Ógift(ur)]. Fæðingarstaður: Arngeirsstaðir Rv.sýslu. Atvinna: Kyndari Háseti á bornvörpung. Aldur: 22. Vinnuveitandi: ókunnugt Hf. Kári. Trúarbrögð: Þjóðkirkja. Athugasemdir: B/s Austri. - 1920 - Vegbergi, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - 1925 - Hafnarfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S478] Breiðabólsstaðarprestakall í Fljótshlíð; Prestsþjónustubók Breiðabólsstaðarsóknar í Fljótshlíð, Eyvindarmúlasóknar, Teigssóknar og Hlíðarendasóknar 1891-1934, s. 16-17.

  2. [S688] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar, Garðasóknar á Álftanesi og Hafnarfjarðarsóknar 1911-1927, s. 290-291.

  3. [S40] Manntal.is - 1920.

  4. [S1370] Fiskifréttir, 08.06.2001, s. 49.

  5. [S176] Ægir, 01.03.1925, s. 50.

  6. [S2] Íslendingabók.

  7. [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Ólafur_Erlendsson_(Giljum).Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.