Ástgeir Kristinn  “Ási í Bæ”Ólafsson

Ástgeir Kristinn “Ási í Bæ”Ólafsson

Maður 1914 - 1985  (71 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ástgeir Kristinn Ólafsson  [1, 2
    Gælunafn Ási í Bæ 
    Fæðing 27 feb. 1914  Litlabæ, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 1 maí 1985  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 7 maí 1985  Fossvogskirkjugarði - duftgarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Eyjólfur Ástgeirsson, Ástgeir Kristinn Ólafsson & Friðmey Eyjólfsdóttir
    Eyjólfur Ástgeirsson, Ástgeir Kristinn Ólafsson & Friðmey Eyjólfsdóttir
    Plot: C-136
    Systkini 1 bróðir og 2 systur 
    Nr. einstaklings I15787  Legstaðaleit
    Búinn til af (Gedcom) 
    Síðast Breytt 24 des. 2022 

    Faðir Ólafur “Óli í Litlabæ”Ástgeirsson
              f. 3 ágú. 1892, Litlabæ, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 8 apr. 1966 (Aldur 73 ára) 
    Móðir Kristín Jónsdóttir
              f. 19 apr. 1885  
              d. 17 sep. 1943 (Aldur 58 ára) 
    Búinn til af 24 des. 2022 (admin) 
    Nr. fjölskyldu F4614  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Friðmey Eyjólfsdóttir
              f. 14 nóv. 1923, Skólavörðustíg 4C, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 20 okt. 2016 (Aldur 92 ára) 
    Börn 
     1. Eyjólfur Ástgeirsson
              f. 16 maí 1957, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 20 maí 1984 (Aldur 27 ára)
    Nr. fjölskyldu F3893  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Búinn til af (Gedcom) 
    Síðast Breytt 31 des. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ fæddist í Litla-Bæ í Vestmannaeyjum þann 27. febrúar 1914. Ási í Bæ var landskunnur texta- og lagahöfundum og afkastamikill rithöfundum. Hann útskrifaðist úr Sammvinnuskólanum 1940, var sjómaður 1940-45, starfaði á Skattstofu Vestmannaeyja 1945-48 og skrifstofu Bæjarútgerðar Vestmanneyja 1948-49. Var formaður á minni vélbátum 1953-62 og um leið útgerðarmaður. Bæjarritari í Vestmannaeyjum 1966-1968. Við vinnu á Grænlandi sumarið 1969. Ritstjóri Eyjablaðsins 1945-48. Var í niðurjöfnunarnefnd í Eyjum í fjölda ára og endurskoðandi bæjarreikninga.

      Ási í Bæ fluttist til Reykjavíkur 1968 og var ritstjóri Spegilsins 1968-70. Hann tók þar mikinn þátt í starfi Rithöfundafélagsins, var fyrsti starfsmaður Rithöfundasambands Íslands og vann þar brautryðjendastarf.

      Ási í Bæ skrifaði mörg rit, þeirra á meðal má nefna "Sá hlær bezt", þar sem hann lýsir lífsbaráttu sinni, "Granninn í vestri" ferðabók um Grænland, sögu lands og þjóðar, "Breytileg ár", skáldsaga gefin út 1948, og "Eyjavísur" árið 1970. Smásagnasasfnið "Sjór, öl og ástir" árið 1972, skáldsöguna "Korriró" 1974, ljóaflokkinn "Grænlandsdægur" 1976, "Skáldað í skörðin" frásöguþættir, sem komu út 1978, "Þjófur í Seðlabanka" 1983. Hann gaf líka út hljómplötu þar sem hann spilaði og söng eigin lög og texta.

      Ási í Bæ lést í Reykjavík 1. maí 1985 og hvílir hann í Fossvogskirkjugarði ásamt konu sinni Friðmey og Eyjólfi syni þeirra. [3, 4]

  • Ljósmyndir
    Ási í Bæ um borð í Hlýra VE, báti Jóns í Sjólyst, en Ási réri oft með Jóni á vordögum.
    Ási í Bæ um borð í Hlýra VE, báti Jóns í Sjólyst, en Ási réri oft með Jóni á vordögum.
    Ási í Bæ
    Ási í Bæ

    Andlitsmyndir
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ
    Ástgeir Kristinn Ólafsson - Ási í Bæ

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 27 feb. 1914 - Litlabæ, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 1 maí 1985 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 7 maí 1985 - Fossvogskirkjugarði - duftgarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04.05.1985, s. 7.

    3. [S31] Morgunblaðið, 04-05-1985, s. 7.

    4. [S388] Eyjablaðið , 16-05-1985, s. 2.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2023.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.