Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðjónsson

Maður 1905 - 1938  (32 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gunnar Guðjónsson  [1
    Fæðing 6 des. 1905  Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Atvinna 1938  [1
    Skipstjóri á vélbátnum Víði VE 265. 
    Víðir VE 265
    Víðir VE 265
    Vélbáturinn Víðir VE 265 var smíðaður í Rosendal í Noregi árið 1929 fyrir Valdimar Kristmundsson útgerðarmann í Keflavík og fékk nafnið Skógafoss GK 280. Hann var 20 smálesta með 65 hestafla vél. Árið 1936 var hann keyptur til Vestmannaeyja og fékk þá nafnið Víðir VE 265.

    Skoða…
    Andlát 6 feb. 1938  [1
    Ástæða: Fórst með vélbátnum Víði VE 265. 
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 555-556
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 555-556
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Halla Guðmundsdóttir, Guðjón Eyjólfsson, Guðmundur Guðjónsson, Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (til minningar), Gunnar Guðjónsson & Gísli Guðjónsson
    Halla Guðmundsdóttir, Guðjón Eyjólfsson, Guðmundur Guðjónsson, Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (til minningar), Gunnar Guðjónsson & Gísli Guðjónsson
    Plot: A-02-36, A-02-37
    Systkini 4 bræður og 3 systur 
    Nr. einstaklings I15864  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 9 jan. 2022 

    Faðir Guðjón Eyjólfsson,   f. 9 mar. 1872   d. 14 júl. 1935 (Aldur 63 ára) 
    Móðir Halla Guðmundsdóttir,   f. 29 ágú. 1875   d. 6 sep. 1939 (Aldur 64 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3910  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Gunnar byrjaði ungur sjómennsku, fyrst á "Ingólfi Arnarsyni" með Guðjóni Tómassyni í Gerði. Síðar varð hann vélstjóri margar vertíðir, svo sem á "Fylki" sem hann átti hlut í ásamt Sigurði Bjarnasyni mági sínum.

      Formennsku byrjar Gunnar 1936, með "Marz II". Eftir þá vertíð kaupir hann bát er "Víðir" hét, ásamt fleiri mönnum. Hafði hann formennsku á honum veturinn 1937. Gunar sótti vel sjó og aflaði ágætlega. 6. febrúar 198 var útdráttar róður Gunnars með "Víði". Þann dag gekk hann upp með ofsaveðri og fórst Gunnar þá með allri áhöfn sinni við Landeyjasand.

      Gunnar var mesti dugnaðarmaður að hverju sem hann gekk, harðskeyttur og fylginn sér og góður sjómaður. Það skal tekið fram að Gísli bróðir Gunnars var vélstjóri á "Víði" og fórst hann einnig, eins og fyrr er skrifað. Þar með urðu þeir 4 bræður er gistu hina votu gröf við Vestmannaeyjar. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 6 des. 1905 - Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Gunnar Guðjónsson
    Gunnar Guðjónsson

  • Heimildir 
    1. [S394] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 555-556.

    2. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.06.1966, s. 171.


Scroll to Top