Jón Árni Bjarnason
1910 - 1938 (27 ára)-
Fornafn Jón Árni Bjarnason [1] Fæðing 2 maí 1910 [2] Atvinna 1938 [1] Skipverji á vélbátnum Víði VE 265. Víðir VE 265
Vélbáturinn Víðir VE 265 var smíðaður í Rosendal í Noregi árið 1929 fyrir Valdimar Kristmundsson útgerðarmann í Keflavík og fékk nafnið Skógafoss GK 280. Hann var 20 smálesta með 65 hestafla vél. Árið 1936 var hann keyptur til Vestmannaeyja og fékk þá nafnið Víðir VE 265.
Skoða…Andlát 6 feb. 1938 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Víði VE 265. Aldur: 27 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I15867 Legstaðaleit Síðast Breytt 9 jan. 2022
-
Heimildir