Indriði Einarsson

Indriði Einarsson

Maður 1851 - 1939  (87 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Indriði Einarsson  [1, 2
  Fæðing 30 apr. 1851  Húsabakka, Seyluhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Menntun 1872  Latínuskólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
  Útskrifaðist. 
  Menntun 1877  Københavns Universitet, København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
  Las hagfræði (fyrstur Íslendinga) og stjórnfræði og lauk prófi með I. einkunn. 
  Ridder af Dannebrog Hlaut riddarakross Dannebrogsorðunnar.  [3
  Andlát 31 mar. 1939  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 4
  Greftrun 12 apr. 1939  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Indriði Einarsson, Martha María Pétursdóttir Guðjohnsen, Einar Viðar Indriðason & Emilía Kristjana Indriðadóttir
  Indriði Einarsson, Martha María Pétursdóttir Guðjohnsen, Einar Viðar Indriðason & Emilía Kristjana Indriðadóttir
  Plot: A-28-4, A-28-5, A-28-6, A-28-8
  Nr. einstaklings I16120  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 30 jan. 2022 

  Fjölskylda Martha María Pétursdóttir Guðjohnsen
            f. 2 ágú. 1851  
            d. 4 okt. 1931 (Aldur 80 ára) 
  Hjónaband 1882  [2
  Börn 
   1. Guðrún Sigríður Indriðadóttir
            f. 3 jún. 1882, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 19 feb. 1968 (Aldur 85 ára)
   2. Emilía Kristjana Indriðadóttir
            f. 11 jan. 1884  
            d. 15 apr. 1939 (Aldur 55 ára)
   3. Einar Viðar Indriðason
            f. 15 apr. 1887  
            d. 28 maí 1923 (Aldur 36 ára)
  +4. Martha María Indriðadóttir
            f. 1 jún. 1889, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 7 júl. 1940, Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 51 ára)
   5. Ingibjörg Indriðadóttir Thors
            f. 21 ágú. 1894, Tjarnargötu 3, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 5 ágú. 1988 (Aldur 93 ára)
  Nr. fjölskyldu F3978  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 20 maí 2024 

 • Athugasemdir 
  • Indriði Einarsson var fæddur 30. apríl 1851 að Húsabakka í Skagafirði. Að loknu stúdentsprófi úr Latínuskólanum í Reykjavík, sigldi hann til háskólans í Kaupmannahöfn, þar sem hann lagði stund á hagfræði og lauk prófi í henni árið 1877 (fyrstur Íslendinga) með fyrstu einkunn. Um eins árs skeið dvaldi hann svo í höfuðborg Skotlands til að kynna sér rekstur sparisjóða o.fl. Til Reykjavíkur kom hann árið 1878.

   Á þessu námi byggðist svo hið 40 ára starf í þjónustu landsins. Fyrst var hann skrifari hjá landfógeta og seinna starfsmaður landshöfðingja, og endurskoðandi landsreikninganna. Um alllangt skeið sá hann um útgáfu á Landhagsskýrslunum.

   Indriði gerðist snemma áhugasamur um bindindismál, gerðist hann góðtemplari og varð síðan einn af aðalstuðningsmönnum Reglunnar hérlendis. Stórtemplar var hann í 6 ár, þau ár þegar mestur vöxtur og líf var í bindindisfélagsskapnum á Íslandi.

   Strax á unga aldri hneigðist hugur Indriða mjög til leikritagerðar og leiklistar. Sem ungur sveinn í þriðja bekk Latínuskólans (1871), skrifaði hann sitt fyrsta leikrit sem hlaut nafnið "Nýársnótt". Önnur verk hans voru "Hellismenn" (1873), "Sverð og bagall" (1899), "Skipið sekkur" (1903), "Stúlkan frá Tungu" (1909), "Dansinn í Hruna" (1925), og "Síðasti víkingurinn" (1936).

   Indriði hefur oft verið nefndur faðir Þjóðleikhússins, en fyrsta verkið sem sýnt var í leikhúsinu var leikritið "Nýársnótt".

   Indriði lést 31. mars 1939 og hvílir í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu hjá konu sinni og tveimur börnum. [4]

 • Sögur
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson
  Óðinn 01.03.1918, s. 89-92

  Andlitsmyndir
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson árið 1875
  Indriði Einarsson árið 1875
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson
  Indriði Einarsson á æskuárum
  Indriði Einarsson á æskuárum

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 30 apr. 1851 - Húsabakka, Seyluhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsMenntun - Útskrifaðist. - 1872 - Latínuskólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsAndlát - 31 mar. 1939 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - 12 apr. 1939 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S1] Gardur.is.

  2. [S232] Óðinn, 01.03.1918, s. 89.

  3. [S232] Óðinn, 01.03.1918, s. 91.

  4. [S175] Þjóðviljinn, 12.04.1939, s. 2.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.