Sigurður Ingimundarson

Sigurður Ingimundarson

Maður 1878 - 1962  (83 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurður Ingimundarson  [1, 2
    Gælunafn Siggi Munda 
    Fæðing 22 maí 1878  Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 126-127
    Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 126-127
    Skírn 25 maí 1878  [2
    Andlát 5 apr. 1962  Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Andlát - Sigurður Ingimundarson
    Andlát - Sigurður Ingimundarson
    Aldur 83 ára 
    Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Sigurður Ingimundarson
    Sigurður Ingimundarson
    Plot: A-12-3
    Nr. einstaklings I16148  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 22 maí 2025 

    Maki Hólmfríður Jónsdóttir,   f. 7 ágú. 1879   d. 1 ágú. 1965 (Aldur 85 ára) 
    Börn 
     1. Árný Hanna Sigurðardóttir,   f. 16 sep. 1909   d. 3 apr. 1921 (Aldur 11 ára)
     2. Júlíus Sigurðsson,   f. 2 júl. 1912   d. 1 okt. 1974 (Aldur 62 ára)
     3. Kristinn Sigurðsson,   f. 2 sep. 1917   d. 26 jún. 1984 (Aldur 66 ára)
     4. Pálmi Sigurðsson,   f. 21 júl. 1920   d. 25 nóv. 2011 (Aldur 91 ára)
    Nr. fjölskyldu F4582  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 18 des. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Sigurður Ingimundarson (Siggi Munda) fæddist þann 22. maí 1878 að Miðey í Austur-Landeyjahr., Rang. Hann fluttist til Vestmannaeyja fyrir aldamótin 1900.

      Árið 1907 lét hann smíða mótorbát í samstarfi við fleiri, sá bátur hét Vestmannaey. Árið 1909 kom leki að bátnum vestur af Eyjum svo að báturinn sökk en frönsk skúta bjargaði áhöfninni.

      Sigurður keypti aftur vélbát og var formaður til ársins 1930. Sigurður var harður sjómaður og lét lítið á sig fá. Hann var aflahæstur árið 1910, þrátt fyrir að Bátaábyrgðarfélagið hafi ekki viljað tryggja bátinn hans vegna glannaskaps. Sigurður sagði sig úr róðrasamþykktinni fyrir vertíðina, og varð langaflahæstur þá vertíð. Hann fór alltaf á undan öðrum bátum út og líkaði öðrum það ekki. Voru veiðarfærin og bátur hans skemmd, vegna þeirrar misklíðar. Sigurður var alla tíð mikill fiskimaður.

      Sigurður kvæntist árið 1910 Hólmfríði Jónsdóttur frá Skammadal í Mýrdal, mikilli dugnaðarkonu. Þau áttu sex börn, fjóra syni og tvær dætur.

      Sigurður lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 5. apríl 1962 og hvílir hann í Vestmannaeyjakirkjugarði.
      [4, 5]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 22 maí 1878 - Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 5 apr. 1962 - Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    'Láttu mig þræða í hjá þér, Gróa mín.' - Gróa Einarsdóttir og Sigurður Ingimundarson. (Ljósm. Edelstein - Heimaslóð)
    "Láttu mig þræða í hjá þér, Gróa mín." - Gróa Einarsdóttir og Sigurður Ingimundarson. (Ljósm. Edelstein - Heimaslóð)

    Skjöl
    Sigurður Ingimundarson
    Sigurður Ingimundarson

    Andlitsmyndir
    Sigurður Ingimundarson
    Sigurður Ingimundarson

    Minningargreinar
    Minning - Sigurður Ingimundarson
    Minning - Sigurður Ingimundarson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S455] Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 126-127.

    3. [S386] Fylkir, 06.04.1962, s. 4.

    4. [S317] Heimaslóð.is, https://www.heimaslod.is/index.php/Sigurður_Ingimundarson_(Skjaldbreið).

    5. [S31] Morgunblaðið, 21.06.1962, s. 16.


Scroll to Top