Gunnar Ormslev

Gunnar Ormslev

Maður 1928 - 1981  (53 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gunnar Ormslev  [1, 2
    Fæðing 22 mar. 1928  København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Andlát 20 apr. 1981  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 30 apr. 1981  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Gunnar Ormslev
    Gunnar Ormslev
    Plot: Y-104
    Nr. einstaklings I16288  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 feb. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Gunnar Ormslev fæddist í Kaupmannahöfn 22. mars 1928, en hann var einkabarn Jens G. Ormslev bankafulltrúa og konu hans Áslaugar Jónsdóttur Ormslev úr Hafnarfirði. Gunnar fluttist alkominn til Íslands 1946. Fljótlega hóf hann nám í tannsmíðum hjá frænda sínum Jóni K. Hafstein, tannlækni, og lauk prófi í þeim fræðum, en snéri sér síðan einvörðungu að tónlistinni.

      Gunnar var alla tíð óðaskiljanlegur hluti íslenskrar djassvakningar, og auðgaði íslenskan djass öðrum fremur. Stundum hélt hann til meginlands Evrópu og gerði góða veislu með meisturum sínum Count Basie og Stan Getsz eða öðrum spámönnum, en alltaf snéri hann heim aftur reynslunni ríkari og jós af nægtarbrunni sínum íslandsdjassinum til blessunar.

      Gunnar lést 20. apríl 1981 og hvílir í Fossvogskirkjugarði. [4, 5]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsAndlát - 20 apr. 1981 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 30 apr. 1981 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    Gunnar Ormslev
    Gunnar Ormslev
    Á Röðli, Sverrir Garðarsson, Hjörleifur Björnsson, Árni Elfar og Gunnar Ormslev
    Á Röðli, Sverrir Garðarsson, Hjörleifur Björnsson, Árni Elfar og Gunnar Ormslev

    Sögur
    Vinsælasti jassleikarinn
    Vinsælasti jassleikarinn

    Andlitsmyndir
    Gunnar Ormslev
    Gunnar Ormslev

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S404] Tónamál, 01.11.1981, s. 27.

    3. [S404] Tónamál, 01.11.1981, s. 28.

    4. [S175] Þjóðviljinn, 30.04.1981, s. 12.

    5. [S404] Tónamál, s. 27-28.


Scroll to Top