Hjörleifur Baldvin Björnsson

Hjörleifur Baldvin Björnsson

Maður 1937 - 2009  (71 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Hjörleifur Baldvin Björnsson  [1, 2
    Fæðing 28 jún. 1937  Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 27 feb. 2009  Stockholm, Svíþjóð Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 71 ára 
    Greftrun 27 mar. 2009  Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Hjörleifur Baldvin Björnsson & Björk Guðmundsdóttir
    Plot: 448
    Nr. einstaklings I16290  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 feb. 2022 

    Fjölskylda Björk Guðmundsdóttir,   f. 29 feb. 1940, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 14 mar. 2012, Stockholm, Svíþjóð Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 72 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4040  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 25 feb. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Hjörleifur Baldvin Björnsson kontrabassaleikari og kennari fæddist á Akureyri 28. júní 1937. Hjörleifur ólst upp í Helgamagrastræti 3 á Akureyri. Hann byrjaði mjög ungur að spila á gítar en fljótt varð bassinn hans hljóðfæri. Hann spilaði í hljómsveitum á Akureyri og Reykjavík, en þangað flutti hann 1956.

      Árið 1962 fór Hjörleifur ásamt konu og dóttur til Danmerkur og spilaði þar og fór í tónlistarnám en þau settust síðan að í Malmö og 1970 fluttust þau til Stokkhólms þar sem þau hafa búið síðan. Hann spilaði í mörgum dans- og djasshljómsveitum og kenndi í tónlistarskólanum Södra Latin í u.þ.b. 30 ár.

      Hjörleifur lést í Stokkhólmi 27. febrúar 2009 og hvílir hann við hlið konu sinnar í Reykholtskirkjugarði. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 28 jún. 1937 - Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 27 feb. 2009 - Stockholm, Svíþjóð Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 27 mar. 2009 - Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir

    Andlitsmyndir
    Hjörleifur Baldvin Björnsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 19-03-2009.


Scroll to Top