Hjörleifur Baldvin Björnsson

-
Fornafn Hjörleifur Baldvin Björnsson [1, 2] Fæðing 28 jún. 1937 Akureyri, Íslandi [1, 2]
Andlát 27 feb. 2009 Stockholm, Svíþjóð [1, 2]
Aldur 71 ára Greftrun 27 mar. 2009 Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Hjörleifur Baldvin Björnsson & Björk Guðmundsdóttir
Plot: 448Nr. einstaklings I16290 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 feb. 2022
Fjölskylda Björk Guðmundsdóttir, f. 29 feb. 1940, Reykjavík, Íslandi d. 14 mar. 2012, Stockholm, Svíþjóð
(Aldur 72 ára)
Nr. fjölskyldu F4040 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 25 feb. 2022
-
Athugasemdir - Hjörleifur Baldvin Björnsson kontrabassaleikari og kennari fæddist á Akureyri 28. júní 1937. Hjörleifur ólst upp í Helgamagrastræti 3 á Akureyri. Hann byrjaði mjög ungur að spila á gítar en fljótt varð bassinn hans hljóðfæri. Hann spilaði í hljómsveitum á Akureyri og Reykjavík, en þangað flutti hann 1956.
Árið 1962 fór Hjörleifur ásamt konu og dóttur til Danmerkur og spilaði þar og fór í tónlistarnám en þau settust síðan að í Malmö og 1970 fluttust þau til Stokkhólms þar sem þau hafa búið síðan. Hann spilaði í mörgum dans- og djasshljómsveitum og kenndi í tónlistarskólanum Södra Latin í u.þ.b. 30 ár.
Hjörleifur lést í Stokkhólmi 27. febrúar 2009 og hvílir hann við hlið konu sinnar í Reykholtskirkjugarði. [2]
- Hjörleifur Baldvin Björnsson kontrabassaleikari og kennari fæddist á Akureyri 28. júní 1937. Hjörleifur ólst upp í Helgamagrastræti 3 á Akureyri. Hann byrjaði mjög ungur að spila á gítar en fljótt varð bassinn hans hljóðfæri. Hann spilaði í hljómsveitum á Akureyri og Reykjavík, en þangað flutti hann 1956.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 28 jún. 1937 - Akureyri, Íslandi Andlát - 27 feb. 2009 - Stockholm, Svíþjóð Greftrun - 27 mar. 2009 - Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Ljósmyndir
Andlitsmyndir Hjörleifur Baldvin Björnsson
-
Heimildir