Árni Guðmundur “Árni úr Eyjum”Guðmundsson

Árni Guðmundur “Árni úr Eyjum”Guðmundsson

Maður 1913 - 1961  (48 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Árni Guðmundur Guðmundsson  [1, 2
  Gælunafn Árni úr Eyjum 
  Fæðing 6 mar. 1913  Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Menntun 1935  Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
  Lauk kennaraprófi. 
  Andlát 11 mar. 1961  Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Greftrun 17 mar. 1961  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Árni Guðmundur Guðmundsson & Ása Torfadóttir
  Árni Guðmundur Guðmundsson & Ása Torfadóttir
  Plot: G-14-10, G-14-9
  Nr. einstaklings I16321  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 13 feb. 2022 

  Fjölskylda Ása Torfadóttir
            f. 1 okt. 1917, Lækjarbakka, Hvammshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 29 jan. 2009, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 91 ára) 
  Nr. fjölskyldu F4027  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 13 feb. 2022 

 • Athugasemdir 
  • Árni fæddist í Vestmannaeyjum 6. mars 1913 og var næstelstur í hópi 6 systkina. Hann lauk unglingaprófi í Vestmanneyjum, gagnfræðapróíf í Reykjavík og svo kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1935 aðeins 22 ára gamall.

   Hann gerðist svo kennari við Barnaskóla Vestmanneyja og sat í fimm ár í bæjarstjórn. En hann átti stutta starfsævi. Árið 1947 veiktist hann af berklum og dvaldi upp frá því meira og minna á Vífilsstöðum þar til hann lést aðeins 48 ára gamall.

   Eftir Árna liggja söngtextar, ljóð, smásögur og margt greina á prenti. Hann samdi marga kunna texta við lög Oddgeir Kristjánssonar og má þar nefna Bjarta vonir vakna, Vor við sæinn, Meira fjör og Ágústnótt.

   Árni lést 11. mars 1961 og hvílir hann í Fossvogskirkjugarði við hlið konu sinnar. [3]

 • Ljósmyndir
  Félagarnir Árni úr Eyjum og Oddgeir Kristjánsson á góðri stundu.
  Félagarnir Árni úr Eyjum og Oddgeir Kristjánsson á góðri stundu.

  Andlitsmyndir
  Árni Guðmundur Guðmundsson
  Árni Guðmundur Guðmundsson

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 6 mar. 1913 - Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsAndlát - 11 mar. 1961 - Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - 17 mar. 1961 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S1] Gardur.is.

  2. [S31] Morgunblaðið, 17.03.1961, s. 17.

  3. [S397] Eyjafréttir, 20.06.2013, s. 13.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.