Þorgeir Eiríksson

-
Fornafn Þorgeir Eiríksson [1, 2] Fæðing 5 ágú. 1886 Berjanesi, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2, 3]
Atvinna 1942 [4] Háseti á vb. Þuríður formaður VE 233. Þuríður formaður VE 233
Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Þuríður formaður fórst í vonskuveðri 1. mars 1942.
Skoða umfjöllun. Andlát 1 mar. 1942 [2, 5] Ástæða: Fórst með vb. Þuríður formaður VE 233. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 565-566 Aldur: 55 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [5]
Ingveldur Þórarinsdóttir, Þorgeir Eiríksson (til minningar) & Gunnarína Margrét Þorgeirsdóttir
Plot: B-29-6, B-29-7Nr. einstaklings I16537 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 apr. 2022
Fjölskylda Ingveldur Þórarinsdóttir, f. 3 jan. 1884 d. 15 sep. 1936 (Aldur: 52 ára) Börn 1. Gunnarína Margrét Þorgeirsdóttir, f. 18 jan. 1921 d. 19 jún. 1990 (Aldur: 69 ára) Nr. fjölskyldu F4071 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 apr. 2022
-
Athugasemdir - Þorgeir Eiríksson fæddist að Berjanesi undir Eyjafjöllum 5. ágúst 1886. Hann byrjaði ungur sjómennsku við Fjallasand og var þar síðar formaður með opið skip og jafnhliða á vélskipum í Vestmannaeyjum í nokkrar vertíðir og flutti þá til Eyja. Formennsku á vélbát byrjar Þorgeir 1913, sem hét ,,Sæbjörg". Eftir það er hann með ,,Ester" og síðar ,,Heklu". Þá hætti hann formennsku og var síðar vélamaður fjölda vertíða.
Þorgeir fórst með m/b ,,Þuríði formanni" 1. mars 1942. Þorgeir var dugnaðarmaður að öllu sem hann gekk, jafnhliða var hann bátasmiður ágætur. [2]
- Þorgeir Eiríksson fæddist að Berjanesi undir Eyjafjöllum 5. ágúst 1886. Hann byrjaði ungur sjómennsku við Fjallasand og var þar síðar formaður með opið skip og jafnhliða á vélskipum í Vestmannaeyjum í nokkrar vertíðir og flutti þá til Eyja. Formennsku á vélbát byrjar Þorgeir 1913, sem hét ,,Sæbjörg". Eftir það er hann með ,,Ester" og síðar ,,Heklu". Þá hætti hann formennsku og var síðar vélamaður fjölda vertíða.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Þorgeir Eiríksson
-
Heimildir