Gunnlaugur Þór Vilhjálmur Helgason

-
Fornafn Gunnlaugur Þór Vilhjálmur Helgason [1] Fæðing 30 des. 1913 [1] Atvinna 1942 [2] Vélstjóri á vb. Þuríður formaður VE 233. Þuríður formaður VE 233
Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Þuríður formaður fórst í vonskuveðri 1. mars 1942.
Skoða umfjöllun. Andlát 1 mar. 1942 [1] Ástæða: Fórst með vb. Þuríði formanni VE 233. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 565-566 Aldur 28 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I16540 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 apr. 2022
-
Andlitsmyndir Gunnlaugur Þór Vilhjálmur Helgason
-
Heimildir