Séra Halldór Einar Johnson

-
Fornafn Halldór Einar Johnson [1, 2, 3] Titill Séra Fæðing 27 sep. 1884 Sólheimum í Blönduhlíð, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Miklabæjarprestakall í Blönduhlíð; Prestsþjónustubók Miklabæjarsóknar í Blönduhlíð 1851-1889, s. 84-85 Skírn 4 okt. 1884 [2] Menntun 1904-1906 Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi [3]
Stundaði þar nám. Farþegi 7 jan. 1950 [1] Farþegi á Helga VE 333 þegar hann fórst. Helgi VE 333
Helgi VE 333 var byggður í Vestmanneyjum 1939 og var 120 tonn. Hann var landsfrægur fyrir siglingar sínar til Englands í síðari heimsstyrjöldinni og fór yfir 200 ferðir án óhappa. Helgi VE 33 fórst í aftakaveðri við Faxasker 7. janúar 1950 með allri áhöfn, 7 mönnum og 3 farþegum. Eigandi var Helgi Benediktsson.
Skoða…Andlát 7 jan. 1950 [1] Ástæða: Fórst með Helga VE 333. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1945-1952, s. 570-571 Aldur: 65 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I16625 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 okt. 2024
Faðir Jón Jónsson, f. 9 ágú. 1860, Héðinshöfða, Tjörneshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 24 ágú. 1901 (Aldur: 41 ára)
Móðir Ingunn Björnsdóttir, f. 13 júl. 1857, Höskuldsstöðum, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi graf. Ekki þekkt - Ukendt - Not known
Nr. fjölskyldu F5758 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Þóra Jónsdóttir Johnson, f. 18 mar. 1881, Þorvaldsstöðum, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi d. 19 nóv. 1924 (Aldur: 43 ára)
Nr. fjölskyldu F5760 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 16 okt. 2024
Fjölskylda 2 Matthildur Þórðardóttir Johnson, f. 30 okt. 1873, Meiri-Hattardal, Súðavíkurhr., Íslandi d. 5 des. 1940, Bellingham, Whatcom, Washington, USA
(Aldur: 67 ára)
Nr. fjölskyldu F5761 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 16 okt. 2024
-
Kort yfir atburði Fæðing - 27 sep. 1884 - Sólheimum í Blönduhlíð, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Menntun - Stundaði þar nám. - 1904-1906 - Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Séra Halldór Einar Johnson
Andlitsmyndir Halldór Einar Johnson
Minningargreinar In memoriam - Séra Halldór Einar Johnson V.S. Helgi ferst á Faxaskeri
-
Heimildir