Lárus Mikael Sigmundsson Johnsen
1819 - 1859 (39 ára)-
Fornafn Lárus Mikael Sigmundsson Johnsen [1] Fæðing 10 ágú. 1819 Reykjavík, Íslandi [1] Skírn 12 ágú. 1819 Reykjavík, Íslandi [1] Menntun 1844 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [2] Stúdent Prestur 1848-1855 Holti í Önundarfirði, Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [3] Prófastur 1850-1855 Holti í Önundarfirði, Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [3] Prófastur í Ísafjarðarprófastsdæmi. Prestur 1855-1859 Dagverðarnesi, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi [3] Andlát 12 jan. 1859 Dagverðarnesi, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi [4] Aldur: 39 ára Greftrun 3 jún. 1859 Dagverðarneskirkjugarði, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi [4, 5] Lárus Mikael Johnsen
Plot: 10Nr. einstaklings I17190 Legstaðaleit Síðast Breytt 30 des. 2023
Fjölskylda Katrín Þorvaldsdóttir Sívertsen, f. 3 apr. 1829, Hrappsey, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi d. 23 des. 1895, Reykjavík, Íslandi (Aldur: 66 ára) Hjónaband Aths.: Þau skildu [2] Nr. fjölskyldu F5183 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 30 des. 2023
-
Athugasemdir - Lárus Mikael byrjaði nám hjá stjúpföður sínum, síra Þorsteini Hjálmarsen í Hítardal. Stúdent á Bessastöðum 1844. Stundaði svo kennslu og skrifarastörf. Prestur í Holti í Önundarfirði 1848-1855, settur prófastur í V-Ísafjarðarprófastsdæmi 1850-1855. Síðan prestur í Skarðsþingum til æviloka. Bjó í Dagverðarnesi. Þingmaður Ísfirðinga á þjóðfundinum 1851. Hvarf að heiman og fannst lík hans næsta vor við sjó (í landi Dagverðarness). [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir