Óskar Eyjólfsson

Óskar Eyjólfsson

Maður 1917 - 1953  (36 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Óskar Eyjólfsson  [1, 2
  Fæðing 10 jan. 1917  Hraungerði (Landagötu 9), Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Atvinna 1950-1953  [2
  Skipstjóri á vélbátnum Guðrúnu VE 163. 
  Guðrún VE 163
  Guðrún VE 163
  Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll Sveinsson útgerðarmaður hann ásamt tveimur sonum sínum, þeim Lárusi og Svein.
  Skoða umfjöllun.
  Andlát 23 feb. 1953  [1
  Ástæða: Fórst með vélbátnum Guðrúnu VE 163 við Elliðaey. 
  Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Óskar Eyjólfsson
  Óskar Eyjólfsson
  Plot: C-09-10
  Systkini 1 systir 
  Nr. einstaklings I17368  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 21 sep. 2022 

  Faðir Eyjólfur Sigurðsson
            f. 25 feb. 1885  
            d. 31 des. 1957 (Aldur 72 ára) 
  Móðir Nikólína Eyjólfsdóttir
            f. 25 mar. 1887  
            d. 29 jún. 1973 (Aldur 86 ára) 
  Nr. fjölskyldu F4296  Hóp Skrá  |  Family Chart

  Fjölskylda Jónína Ásta Þórðardóttir
            f. 27 nóv. 1918  
            d. 28 sep. 1995 (Aldur 76 ára) 
  Nr. fjölskyldu F4298  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 21 sep. 2022 

 • Athugasemdir 
  • Óskar Eyjólfsson, Laugardal, var fæddur að Hraungerði í Vestmannaeyjum 10. janúar 1917. Óskar ólst upp með foreldrum sínum og fór kornungur að róa með föður sínum. Það var á bátnum „Happasæl". Síðar gerðist Óskar vélstjóri og rær með Árna Finnbogasyni á „Vin". 1940 kaupir Óskar part í „Tjaldi" og hafði formennsku á honum í 10 ár. Sótti fast sjó og aflaði vel. Eftir að hann seldi „Tjald" réðist hann á „Guðrúnu", liðlega 50 tonna bát. Hafði hann formennsku á henni í 3 ár. Óskar var þá aflakóngur allar vertíðirnar í röð. Setti hann met í aflamagni, því aldrei fram að því hafði annar eins afli komið upp úr einum bát, og hjá Óskari. Hann fór ekki troðnar slóðir, fiskaði sjálfstætt og sýndi mikla kunnáttu og lag í sjómennsku sinni.
   Áfram er Óskar með „Guðrúnu" 1953. En 23. febrúar ferst „Guðrún" og Óskar með henni við fimmta mann. Óskars verður minnst alla tíð, sem einhvers allra mesta afla- og kraftmanns við sjó, er verið hefur í Vestmannaeyjum. [2]

 • Andlitsmyndir
  Óskar Eyjólfsson
  Óskar Eyjólfsson

  Minningargreinar
  Óskar Eyjólfsson skipstjóri - Minningarorð
  Óskar Eyjólfsson skipstjóri - Minningarorð

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 10 jan. 1917 - Hraungerði (Landagötu 9), Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S1] Gardur.is.

  2. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.02.1967, s. 58-59.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.