Kristinn Jensen Aðalsteinsson

Kristinn Jensen Aðalsteinsson

Maður 1929 - 1953  (23 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Kristinn Jensen Aðalsteinsson  [1, 2
    Fæðing 21 des. 1929  Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Atvinna 1953  [3
    Matsveinn á vélbátnum Guðrúnu VE 163. 
    Guðrún VE 163
    Guðrún VE 163
    Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll Sveinsson útgerðarmaður hann ásamt tveimur sonum sínum, þeim Lárusi og Svein.
    Skoða umfjöllun.
    Andlát 23 feb. 1953  [3
    Ástæða: Fórst með vélbátnum Guðrúnu VE 163 við Elliðaey. 
    Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Plot: C-09-12
    Nr. einstaklings I17377  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 22 sep. 2022 

    Fjölskylda Sigríður Alda Eyjólfsdóttir,   f. 19 mar. 1930   d. 20 jan. 2010 (Aldur 79 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4300  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 22 sep. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Kristinn Jensen Aðalsteinsson var fæddur að Bakkakoti í Austur-Húnavatnssýslu 21. desember 1929. Kornungur fluttist hann til Reykjavíkur með foreldrum sínum og ólst þar upp til fullorðinsára eða allt þar til hann fluttist til Vestmannaeyja með konu sinni, ári áður en hann lést. Settust þau að í Laugardal hjá tengdaforeldrum hans.

      Kristinn hóf sjómennsku sem annar matsveinn á togara 13 ára gamall og stundaði sjóinn alltaf eftir það. 15 ára gamall sigldi hann eina ferð til Englands fyrsti matsveinn og munu fáir hafa gegnt því starfi svo ungir. Eftir það stundaði hann sjómennsku á togurum, flutningaskipum og vélbátum til æviloka. Síðast var hann matsveinn á vélbátnum Guðrúnu hjá mági sínum Óskari Eyjólfssyni.


      Kristinn lét eftir sig eiginkonu og þrjú börn.
      Hann hvílir í Vestmannaeyjakirkjugarði. [4, 5]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 21 des. 1929 - Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson

    Minningargreinar
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson
    Kristinn Jensen Aðalsteinsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S386] Fylkir, 27.03.1953, s. 2.

    3. [S175] Þjóðviljinn, 21.03.1953, s. 12.

    4. [S386] Fylkir, 27.03.1953, s. 3.

    5. [S227] Alþýðublaðið, 19.05.1953, s. 2.


Scroll to Top