Ólafur Ágúst Sigurhansson
1888 - 1915 (26 ára)-
Fornafn Ólafur Ágúst Sigurhansson [1, 2, 3] Fæðing 27 ágú. 1888 Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 3] Atvinna 1915 [4] Vélamaður á vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. Fram VE 176
Fimmtudaginn 14. janúar 1915 fór vélbáturinn Fram VE 176 á fiskveiðar, ásamt mörgum öðrum bátum. Upp úr hádegi fara bátar að koma almennt að landi, og var þá komið ofsa veður. Um tvöleytið sást frá Kirkjubæ bátur koma sunnan með og fá stórt ólag, sem keyrir hann í kaf. Bátnum skilaði upp undir Urðir og þekktu…Andlát 14 jan. 1915 [1, 2] Ástæða: Fórst með vélbátnum Fram VE 176 frá Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162 Greftrun 7 feb. 1915 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2] Ólafur Ágúst Sigurhansson, Berent Sigurhansson & Tómas Karl Sigurhansson
Plot: D-17-8, D-17-9 & D-17-10Systkini 2 bræður Nr. einstaklings I17479 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 okt. 2022
Faðir Sigurhans Ólafsson, f. 12 sep. 1861 d. 26 sep. 1931 (Aldur 70 ára) Móðir Dóróthea Sveinsdóttir, f. 30 okt. 1864 d. 5 mar. 1941 (Aldur 76 ára) Nr. fjölskyldu F4057 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Guðný Eyjólfsdóttir, f. 7 jún. 1890 d. 10 feb. 1979 (Aldur 88 ára) Hjónaband Aths.: Giftust ekki. Börn 1. Guðrún Ágústsdóttir, f. 6 sep. 1910 d. 11 maí 1999 (Aldur 88 ára) 2. Sigríður Ágústsdóttir, f. 5 jún. 1912 d. 14 okt. 1996 (Aldur 84 ára) Nr. fjölskyldu F4329 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 13 okt. 2022
-
Kort yfir atburði Fæðing - 27 ágú. 1888 - Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Greftrun - 7 feb. 1915 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Ágúst Sigurhansson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S393] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 141/162.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/%C3%81g%C3%BAst_Sigurhansson.
- [S31] Morgunblaðið, 15.01.1915, s. 2.
- [S1] Gardur.is.