Jón Leifs

Jón Leifs

Maður 1899 - 1968  (69 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Jón Leifs  [1, 2
  Fæðing 1 maí 1899  Sólheimum, Svínavatnshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Hin íslenska fálkaorða 17 jún. 1968  [3
  Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að tónlistarmálum. 
  Andlát 30 júl. 1968  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Greftrun 7 ágú. 1968  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Jón Leifs
  Jón Leifs
  Plot: K-45-71
  Jón Leifs
  Jón Leifs
  Plot: K-45-71
  Nr. einstaklings I17612  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 24 okt. 2022 

  Fjölskylda Annie Leifs Riethof
            f. 11 jún. 1897  
            d. 3 nóv. 1970 (Aldur 73 ára) 
  Hjónaband Aths.: Þau skildu. 
  Börn 
   1. Snót Leifs
            f. 2 mar. 1923  
            d. 5 sep. 2011 (Aldur 88 ára)
   2. Líf Leifs
            f. 20 ágú. 1929  
            d. 12 júl. 1947 (Aldur 17 ára)
  Nr. fjölskyldu F4363  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 24 okt. 2022 

 • Athugasemdir 
  • Jón Leifs tónskáld fæddist að Sólheimum í Svínavatnshr., A-Húnavatnssýslu þann 1. maí 1899. Foreldrar hans voru Þorleifur Jónsson alþingismaður og síðar póstmeistari og Ragnhildur Bjarnadóttir.

   Jón lauk prófi úr fjórða bekk MR 1916 og fékk það sama ár leyfi til að bera ættarnafnið Leifs. Hann stundaði tónlistarnám í Leipzig 1916-1922 og var búsettur í Þýskalandi meira og minna í 30 ár.

   Jón var stofnandi Bandalags íslenskra listamanna 1928, Tónlistarfélag Íslands 1945 og STEFs 1948. Var hann formaður allra þessara samtaka og forstjóri STEFs.

   Eftir Jón Leifs liggur fjöldi tónverka og auk þess safnaði hann íslenskum þjóðlögum víðs vegar um land. Hann stjórnaði hljómsveitum í ýmsum Evrópulöndum.

   Jón Leifs lést í Landspítalanum 7. ágúst 1968 og hvílir í Fossvogskirkjugarði. [2, 4]

 • Ljósmyndir
  Jón Leifs
  Jón Leifs
  Jón Leifs við hljóðfærið
  Jón Leifs við hljóðfærið

  Skjöl
  Mjök hefr rán ryskt - um Jón Leifs og dótturmissirinn
  Mjök hefr rán ryskt - um Jón Leifs og dótturmissirinn

  Sögur
  Atli Heimir Sveinsson: Jón Leifs - ferill hans og framlag til íslenzkra tónmennta
  Atli Heimir Sveinsson: Jón Leifs - ferill hans og framlag til íslenzkra tónmennta

  Andlitsmyndir
  Jón Leifs
  Jón Leifs

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 1 maí 1899 - Sólheimum, Svínavatnshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsAndlát - 30 júl. 1968 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - 7 ágú. 1968 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S1] Gardur.is.

  2. [S26] Vísir, 31.07.1968, s.16.

  3. [S276] Heimasíða forseta Íslands - https://www.forseti.is/.

  4. [S175] Þjóðviljinn, 31.07.1968, s. 1.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.