
Einar Jóhannsson

-
Fornafn Einar Jóhannsson [1, 2] Fæðing 22 júl. 1877 Hallsteinsnesi, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Gufudalsprestakall; Prestsþjónustubók Gufudalssóknar 1858-1920, s. 40-41 Skírn 30 júl. 1877 Hallsteinsnesi, Gufudalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Heimili
1910 Bakka, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [2]
Atvinna 1910 Bíldudal, Íslandi [3]
Háseti á seglskipinu Gyðu. Gyða
Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í Bíldudal upp úr stórum nótabát af Kristjáni Kristjánssyni smið. Gyða var eitt af þremur skipum sem Pétur lét smíða, og voru þau öll látin heita í höfuðið á dætrum þeirra…Andlát 23 apr. 1910 [2] Ástæða: Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 304-305 Aldur: 32 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I19160 Legstaðaleit Síðast Breytt 1 mar. 2023
Fjölskylda Hólmfríður Þorláksdóttir, f. 14 okt. 1870 d. 14 mar. 1949 (Aldur: 78 ára) Börn 1. Björn Líndal Einarsson, f. 23 sep. 1901, Rúfeyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi d. 19 maí 1923, Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi
(Aldur: 21 ára)
2. Jóhanna Þorláksína Einarsdóttir, f. 6 feb. 1904 d. 23 mar. 1988 (Aldur: 84 ára) 3. Kristín Guðrún Einarsdóttir Syre, f. 14 sep. 1905, Rúfeyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi d. 1 maí 1991, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi
(Aldur: 85 ára)
4. Sigurður Guðbjörn Einarsson, f. 2 des. 1907 d. 11 apr. 1996 (Aldur: 88 ára) Nr. fjölskyldu F4728 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 1 mar. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Skipstap
Minnismerki Minnismerki á Bíldudal yfir þá sem fórust með seglskipinu Gyðu
Skoða umfjöllun.
-
Heimildir