
Ingimundur Loftsson

-
Fornafn Ingimundur Loftsson [1, 2] Fæðing 26 apr. 1850 Hólshúsum, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Otradalssóknar 1850-1896, s. 4-5 Skírn 26 apr. 1850 [1] Heimili
1910 Fossi, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [2]
Atvinna 1910 Bíldudal, Íslandi [2]
Háseti á seglskipinu Gyðu. Gyða
Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í Bíldudal upp úr stórum nótabát af Kristjáni Kristjánssyni smið. Gyða var eitt af þremur skipum sem Pétur lét smíða, og voru þau öll látin heita í höfuðið á dætrum þeirra…Andlát 23 apr. 1910 [2] Ástæða: Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 304-305 Aldur: 59 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [2]
Minnismerki á Bíldudal yfir þá sem fórust með seglskipinu Gyðu
Skoða umfjöllun. Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I19166 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 mar. 2023
Fjölskylda Sigríður Þórðardóttir, f. 29 apr. 1843, Trostanfirði, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 22 maí 1904, Reykjarfirði, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi
(Aldur: 61 ára)
Börn 1. Páll Guðmundur Ingimundarson, f. 14 mar. 1878, Otradal, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 27 maí 1911 (Aldur: 33 ára)
2. Ingimundur Sigurður Ingimundarson, f. 4 jún. 1879 d. 3 mar. 1948 (Aldur: 68 ára) 3. Margrét Ingimundardóttir, f. 27 júl. 1882 d. 4 mar. 1909, Fossi, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi (Aldur: 26 ára)
4. Kristín Ingibjörg Ingimundardóttir, f. 31 júl. 1884, Reykjarfirði, Reykjarfjarðarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 7 maí 1963, Sjúkrahúsi Patreksfjarðar, Patreksfirði, Íslandi
(Aldur: 78 ára)
Nr. fjölskyldu F4729 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 mar. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Skipstap
-
Heimildir