Steingrímur Samúelsson

Steingrímur Samúelsson

Maður 1886 - 1974  (88 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Steingrímur Samúelsson  [1
    Fæðing 24 maí 1886  Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 3 jún. 1886  Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 31 ágú. 1974  [2
    Greftrun 6 sep. 1974  Hjarðarholtskirkjugarði í Laxárdal, Laxárdalshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Plot: M-15
    Systkini 1 bróðir 
    Hálfsystkini 1 hálfsystir (Fjölskylda af Jón Jónsson og Kristín Tómasdóttir
    Hálfsystkini 1 hálfbróðir (Fjölskylda af Kristján Halldórsson og Kristín Tómasdóttir
    Nr. einstaklings I19961  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 17 ágú. 2023 

    Faðir Samúel Guðmundsson,   f. 4 maí 1862, Gilsfjarðarbrekku í Gilsfirði/Brekku í Gilsfirði, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 26 júl. 1939, Hnífsdal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 77 ára) 
    Móðir Kristín Tómasdóttir,   f. 17 ágú. 1854, Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 26 nóv. 1948, Heiðnabergi/Heinabergi, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 94 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4992  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Ólst upp í Miklagarði í Saurbæ. Hóf sjálfstæðan búskap þar 18 ára, vorið 1894. Bjó þar til 1936, og bætti jörðina stórlega að ræktun og húsabótum, einnig gerði hann miklar umbætur á Kjarlaksvöllum, er hann nytjaði um skeið. Keyyti Heinabert og 1/4 í Akureyjum. Bóndi á Heinabergi 1936-1957. Gerði þar stórfelldar umbætur. Fluttist að Tjaldanesi. Hlaut heiðursverðlaun úr Styrktarsjóði Kristjáns níunda 1936. Hefir gegnt ýmsum trúnaðarstörfum, og tekið þátt í félagsmálum.

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 24 maí 1886 - Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 3 jún. 1886 - Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 6 sep. 1974 - Hjarðarholtskirkjugarði í Laxárdal, Laxárdalshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson

    Skjöl
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson

    Sögur
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson

    Minningargreinar
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson
    Steingrímur Samúelsson

  • Heimildir 
    1. [S80] Garpsdalsprestakall; Prestsþjónustubók Garpsdalssóknar 1855-1888. (Rangt bundin), 34-35.

    2. [S2] Íslendingabók.

    3. [S1] Gardur.is, https://gardur.is/einstakl.php?nafn_id=259764&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.


Scroll to Top