Sigurður Guðni Jónsson
1918 - 1952 (33 ára)-
Fornafn Sigurður Guðni Jónsson [1, 2, 3] Fæðing 21 okt. 1918 Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Hrafnseyrarprestakall; Prestsþjónustubók Hrafnseyrarsóknar og Álftamýrarsóknar 1897-1928, s. 50-51 Skírn 1 jan. 1919 [2] Menntun 1951 Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [4] Lauk prófi þar um vorið. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 1950-1951 Heimili 1952 Heiðarbraut 41, Akranesi, Íslandi [3] Atvinna 1952 Akranesi, Íslandi [4] Um áramótin 1951-1952 tók hann við skipstjórn á vélbátnum Val. Valur AK 25
Valur AK 25 fór í róður föstudaginn 3. janúar 1952. Eitt mesta fárviðri í manna minnum, gekk yfir landið helgina 4.-5. janúar 1952, en þá voru fjórir Akranesbátar á veiðum. Þrír komust heim aftur, en Valur fannst aldrei þrátt fyrir mikla leit.
Á Val var 6 manna áhöfn, mest ungir menn. Þeir hvíla allir í votri…Andlát 5 jan. 1952 [3] Ástæða: Fórst með vélbátnum Val AK 25. Garðaprestakall á Akranesi; Prestsþjónustubók Akranessóknar og Innra-Hólmssóknar 1947-1968; dánir, s. 32-33 Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [3] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I20018 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 ágú. 2024
Faðir Jón Sigurðsson, f. 14 jún. 1893, Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 8 feb. 1925 (Aldur 31 ára) Móðir Guðrún Sigríður Guðjónsdóttir, f. 15 jún. 1894 d. 7 jún. 1962 (Aldur 67 ára) Nr. fjölskyldu F5655 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Sigríður Ólöf Sigurðardóttir, f. 24 sep. 1915, Króki á Skagaströnd, Skagahr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi d. 11 jún. 2003, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi (Aldur 87 ára) Hjónaband 17 jún. 1944 [1] Börn 1. Jón Sigþór Sigurðsson, f. 28 jan. 1944 d. 20 júl. 1944 (Aldur 0 ára) Nr. fjölskyldu F5017 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 sep. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigurður Guðni Jónsson
Minningargreinar Minningarorð - Sigurður Guðni Jónsson skipstjóri
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 17-06-2003.
- [S591] Hrafnseyrarprestakall; Prestsþjónustubók Hrafnseyrarsóknar og Álftamýrarsóknar 1897-1928, s. 50-51.
- [S443] Garðaprestakall á Akranesi; Prestsþjónustubók Akranessóknar og Innra-Hólmssóknar 1947-1968; dánir, s. 32-33.
- [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.02.1953, s. 34.
- [S31] Morgunblaðið, 17-06-2003.