Fornafn |
Sveinn Traustason [1, 2] |
Fæðing |
24 jún. 1928 |
Kirkjubóli í Staðardal, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi [1, 2] |
|
Staðarprestakall í Steingrímsfirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Steingrímsfirði og Kaldrananessóknar 1896-1941, s. 48/131
|
Skírn |
16 sep. 1928 [2] |
Atvinna |
1952 |
Akranesi, Íslandi [1] |
1. vélstjóri á Val AK 25. |
|
Valur AK 25 Valur AK 25 fór í róður föstudaginn 3. janúar 1952. Eitt mesta fárviðri í manna minnum, gekk yfir landið helgina 4.-5. janúar 1952, en þá voru fjórir Akranesbátar á veiðum. Þrír komust heim aftur, en Valur fannst aldrei þrátt fyrir mikla leit.
Á Val var 6 manna áhöfn, mest ungir menn. Þeir hvíla allir í votri… |
Andlát |
5 jan. 1952 [1] |
Ástæða: Fórst með vélbátnum Val AK 25 frá Akranesi. |
|
Garðaprestakall á Akranesi; Prestsþjónustubók Akranessóknar og Innra-Hólmssóknar 1947-1968; dánir, s. 32-33
|
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
Systkini |
1 bróðir |
| 1. Sveinn Traustason, f. 24 jún. 1928, Kirkjubóli í Staðardal, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi d. 5 jan. 1952 (Aldur 23 ára) | | 2. Ingimundur Traustason, f. 16 apr. 1933, Þiðriksvöllum, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi d. 5 jan. 1952 (Aldur 18 ára) | |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I20024 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
28 ágú. 2024 |