Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson

-
Fornafn Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson [1, 2] Fæðing 20 jan. 1929 Ísafirði, Íslandi [2]
Eyrarprestakall í Skutulsfirði; Prestsþjónustubók Hólssóknar í Bolungarvík, Ísafjarðarsóknar og Hnífsdalssóknar 1926-1941, opna 28/299 Skírn 19 sep. 1937 [2] Heimili 1952 Ísafirði, Íslandi [3]
Atvinna 1952 Akranesi, Íslandi [3]
Matsveinn á Val AK 25. Valur AK 25
Valur AK 25 fór í róður föstudaginn 3. janúar 1952. Eitt mesta fárviðri í manna minnum, gekk yfir landið helgina 4.-5. janúar 1952, en þá voru fjórir Akranesbátar á veiðum. Þrír komust heim aftur, en Valur fannst aldrei þrátt fyrir mikla leit.
Á Val var 6 manna áhöfn, mest ungir menn. Þeir hvíla allir í votri…Andlát 5 jan. 1952 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Val AK 25 frá Akranesi. Garðaprestakall á Akranesi; Prestsþjónustubók Akranessóknar og Innra-Hólmssóknar 1947-1968; dánir, s. 32-33 Aldur 22 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20026 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 ágú. 2024
Faðir Kolbeinn Steinleifur Brynjólfsson, f. 3 des. 1895, Mosvöllum, Mosvallahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 27 jún. 1953, Ísafirði, Íslandi
(Aldur 57 ára)
Móðir Sigríður María Erlendsdóttir, f. 25 mar. 1904 d. 8 feb. 1980 (Aldur 75 ára) Nr. fjölskyldu F5657 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Ása Kristín Hermannsdóttir, f. 22 apr. 1928, Ísafirði, Íslandi d. 18 ágú. 2019, Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 91 ára)
Nr. fjölskyldu F5021 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 sep. 2023
-
Kort yfir atburði Fæðing - 20 jan. 1929 - Ísafirði, Íslandi Heimili - 1952 - Ísafirði, Íslandi Atvinna - Matsveinn á Val AK 25. - 1952 - Akranesi, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson
-
Heimildir