Einar Ólafsson

Einar Ólafsson

Maður 1748 - 1837  (89 ára)  Senda ljósmynd / skjalSenda ljósmynd / skjal


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Einar Ólafsson  [1
    Fæðing 1748  Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Dannebrogsorðan 1 ágú. 1829  [2
    Hlaut Heiðurskross Dannebrogsorðunnar. 
    Andlát 6 okt. 1837  Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Aldur 89 ára 
    Greftrun 20 okt. 1837  Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Einar Ólafsson & Bergljót Sigurðardóttir
    Einar Ólafsson & Bergljót Sigurðardóttir
    Plot: Óskráð leiðisnúmer
    Systkini 1 systir 
    Nr. einstaklings I20234  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 16 jún. 2025 

    Faðir Ólafur Sturlaugsson,   f. Um 1714   d. 17 júl. 1804, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 90 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5201  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Maki Bergljót Sigurðardóttir,   f. 23 júl. 1762, Dagverðarnesseli, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 10 apr. 1843, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Börn 
    +1. Sturlaugur Einarsson,   f. Um 1795, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 20 jún. 1871, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 76 ára)
    Nr. fjölskyldu F5095  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 7 nóv. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Bjó á Fremri-Brekku í Saurbæ 1781, þá hreppstjóri. Bóndi í Rauðseyum frá um 1784 til æviloka. Mikill búmaður, forsjár og reglumaður, skipasmiður og járnsmiður, sjófararmaður. Gerðist auðmaður. Sóttu bændur úr landssveitum nauðsynjavöru til hans á vetrum og guldu með búsafurðum á sumrum. Talið er, að hann hafi átt 14 jarðir, er hann lést. Var þó leiguliði í Rauðseyjum. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 20 okt. 1837 - Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 290-291.

    2. [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.

    3. [S113] Skarðsþing - Prestþjónustubók 1818-1880, 222-223.


Scroll to Top