
Einar Ólafsson


-
Fornafn Einar Ólafsson [1] Fæðing 1748 Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [1]
Dannebrogsorðan 1 ágú. 1829 [2] Hlaut Heiðurskross Dannebrogsorðunnar. Andlát 6 okt. 1837 Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Aldur 89 ára Greftrun 20 okt. 1837 Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Einar Ólafsson & Bergljót Sigurðardóttir
Plot: Óskráð leiðisnúmerSystkini
1 systir Nr. einstaklings I20234 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jún. 2025
Faðir Ólafur Sturlaugsson, f. Um 1714 d. 17 júl. 1804, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 90 ára)
Nr. fjölskyldu F5201 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Bergljót Sigurðardóttir, f. 23 júl. 1762, Dagverðarnesseli, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi d. 10 apr. 1843, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 80 ára)
Börn + 1. Sturlaugur Einarsson, f. Um 1795, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi d. 20 jún. 1871, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 76 ára)
Nr. fjölskyldu F5095 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 7 nóv. 2023
-
Athugasemdir - Bjó á Fremri-Brekku í Saurbæ 1781, þá hreppstjóri. Bóndi í Rauðseyum frá um 1784 til æviloka. Mikill búmaður, forsjár og reglumaður, skipasmiður og járnsmiður, sjófararmaður. Gerðist auðmaður. Sóttu bændur úr landssveitum nauðsynjavöru til hans á vetrum og guldu með búsafurðum á sumrum. Talið er, að hann hafi átt 14 jarðir, er hann lést. Var þó leiguliði í Rauðseyjum. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir