Þorlákur Bergsveinsson

-
Fornafn Þorlákur Bergsveinsson [1] Fæðing 12 des. 1835 Saurlátri, Stykkishólmshr., Snæfellsnessýslu, Íslandi [1]
Skírn 15 des. 1835 Helgafellsprestakalli, Snæfellsnessýslu, Íslandi [1]
Andlát 28 ágú. 1920 Rúfeyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Ástæða: Ellihrumleiki. Aldur: 84 ára Greftrun 13 sep. 1920 Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20317 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 nóv. 2023
-
Athugasemdir - Ólst upp í Svefneyjum. Húsmaður í Fremri-Langey 1864-1866, og í Purkey og víðar. Bóndi á Melum á Skarðsströnd 1869-1894. Fluttist út í Rúfeyjar, og átti þar heima til æviloka. Silfursmiður. Hreppstjóri. Hafnsögumaður um Breiðafjörð. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Þorlákur Bergsveinsson Þorlákur Bergsveinsson Þorlákur Bergsveinsson Þorlákur Bergsveinsson Þorlákur Bergsveinsson Þorlákur Bergsveinsson
Andlitsmyndir Þorlákur Bergsveinsson
-
Heimildir - [S551] Helgafellsprestakall; Prestsþjónustubók Helgafellssóknar og Bjarnarhafnarsóknar 1816-1857. (Rangt bundin í aðalsamanburðarregistri), 60-61.
- [S250] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1900-1929. (Staðarhólsþing 1909-1929), 272-273.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 260-261.
- [S551] Helgafellsprestakall; Prestsþjónustubók Helgafellssóknar og Bjarnarhafnarsóknar 1816-1857. (Rangt bundin í aðalsamanburðarregistri), 60-61.