Fornafn |
Ingólfur Björgvin Helgason [1, 2] |
Fæðing |
17 nóv. 1897 |
Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu, Íslandi [2] |
 |
Seltjarnarnesþing - Prestsþjónustubók 1899-1909. (Tvær bækur), s. 19-20
|
Skírn |
8 des. 1897 |
Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu, Íslandi [2] |
Atvinna |
1 jan. 1915 [1] |
Skipverji á norska skipinu DS Jamaica. |
 |
DS Jamaica Gufuskipið Jamaica var byggt árið 1892 í Bergen í Noregi af Bergens Mekaniske Verksted fyrir Adolph Halvorsen et al. Hleypt af stokkunum 09/07, afhent í september. Kostnaður við bygginguna 235.000 NOK. 1909 var það selt til Hans Westfal-Larsen et al. í Bergen. 1. janúar 1915 sökk Jamaica við strendur Portúgals (við Angeiras, 8… |
Andlát |
1 jan. 1915 [1] |
Ástæða: Fórst með norska skipinu DS Jamaica við strendur Portúgals. |
 |
Mannalát - Ingólfur Björgvin Helgason
|
Aldur |
17 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
Systkini |
1 bróðir |
| 1. Séra Eiríkur Helgason, f. 16 feb. 1892, Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu, Íslandi d. 1 ágú. 1954, Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi (Aldur 62 ára) | | 2. Ingólfur Björgvin Helgason, f. 17 nóv. 1897, Eiði, Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu, Íslandi d. 1 jan. 1915 (Aldur 17 ára) | |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I20742 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
22 feb. 2024 |