Jón Ólafur Símon Sturluson

Jón Ólafur Símon Sturluson

Maður 1884 - 1912  (28 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Ólafur Símon Sturluson  [1
    Fæðing 18 feb. 1884  Krossadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 36-37
    Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 36-37
    Skírn 27 feb. 1884  [1
    Heimili 1912  Laugavegi 70, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1912  [2
    Háseti á skonnortunni Heklu. 
    Skonnortan Hekla
    Skonnortan Hekla
    Myndin sýnir dæmi um skonnortu, ég gat ekki fundið mynd af Heklu. Skonnortan Hekla var 120 tonn, sterkt og vandað skip og vel búin út að öllu. Hún var í eigu Garðars Gíslasonar stórkaupmanns. Hún fórst í óveðri í desember 1912 og rak við Knararnesland á Mýrum.
    Andlát des. 1912  [3
    Ástæða: Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21264  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 6 maí 2024 

    Faðir Sturla Ólafsson,   f. 30 sep. 1844, Auðkúlu, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 6 des. 1930, Sveinseyri, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 86 ára) 
    Móðir Agnes Jónsdóttir,   f. 10 jan. 1842, Meðaldal, Þingeyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 11 júl. 1905, Hólum, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 63 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5425  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 18 feb. 1884 - Krossadal, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1912 - Laugavegi 70, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Íslenzk skonnorta ferst - Fimm menn drukkna
    Íslenzk skonnorta ferst - Fimm menn drukkna

  • Heimildir 
    1. [S332] Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1873-1906, s. 36-37.

    2. [S440] Ingólfur, 23.12.1912, s. 207.

    3. [S97] Ísafold, 28.12.1912, s. 321.


Scroll to Top