Fornafn |
Valdimar Kristjánsson [1, 2] |
Fæðing |
17 maí 1893 |
Vesturbotni, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1] |
|
Sauðlauksdalsprestakall; Prestsþjónustubók Sauðlauksdalssóknar, Saurbæjarsóknar á Rauðasandi, Breiðavíkursóknar, Geirseyrarsóknar/Eyrarsóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1855-1922. Manntal 1855, s.100-101
|
Skírn |
4 jún. 1893 |
Vesturbotni, Rauðasandshr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1] |
Menntun |
1921 |
Stýrimannaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi [3] |
Nam sjómannafræði og útskrifaðist með mjög hárri einkunn. |
Heimili |
1925 |
Bræðraborgarstíg 24a, Reykjavík, Íslandi [2] |
Atvinna |
1925 [2] |
Háseti á togaranum Fieldmarshal Robertson. |
|
Fieldmarshal Robertson Mynd fengin hjá Sigurjóni T. Jósefssyni, fær hann kærar þakkir fyrir. |
Andlát |
8 feb. 1925 [2] |
Ástæða: Fórst með togaranum Fieldmarshal Robertson í Halaveðrinu mikla. |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [2] |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I21459 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
15 jún. 2024 |