Þýðrún Pálsdóttir
1931 - 2021 (90 ára)-
Fornafn Þýðrún Pálsdóttir [1, 2, 3] Fæðing 19 jan. 1931 Stóru-Völlum, Landmannahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2, 3] Andlát 6 júl. 2021 Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi [2, 3] Aldur: 90 ára Greftrun 28 júl. 2021 Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [2] - Reitur: O-11-240 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I21599 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 jún. 2024
Fjölskylda Sigurður Vilhjálmur Gunnarsson, f. 7 des. 1929, Melhól, Neskaupstað, Íslandi d. 21 sep. 2023, Hrafnistu, Reykjavík, Íslandi (Aldur: 93 ára) Hjónaband 24 des. 1954 [1] Börn 1. Pétur Sigurður Sigurðsson, f. 5 maí 1962, Reykjavík, Íslandi d. 19 mar. 1984 (Aldur: 21 ára) Nr. fjölskyldu F5545 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 28 jún. 2024
-
Athugasemdir - Þýðrún var ávallt kölluð Rúna. Eftir glaðvær ár á æskuheimilinu og ýmis bústörf sem sinna þurfti, bæði á heimilinu og á nágrannabæjum, flutti Rúna um tvítugt til Reykjavíkur og vann þar við hótel- og verksmiðjustörf fyrstu árin. Kunnust er hún þó fyrir störf sín sem gæslu- og forstöðumaður gæsluvalla hjá Reykjavíkurborg um þrjátíu ára skeið. Völlurinn sem hún starfaði á var ætíð nefndur Rúnu-róló, bæði af börnunum sjálfum, sem nutu umönnunar Rúnu, og foreldrum þeirra. Við starfslok færðu Leikskólar Reykjavíkur Þýðrúnu viðurkenningu fyrir farsæl störf í þágu reykvískra barna. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Þýðrún Pálsdóttir
-
Heimildir