Steingrímur Vilhjálmsson
1924 - 2014 (89 ára)-
Fornafn Steingrímur Vilhjálmsson [1, 2] Menntun 1924 Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2] Lauk búfræðiprófi. Fæðing 16 nóv. 1924 Hátúni á Nesi, Norðfirði, Íslandi [1, 2, 3] Andlát 19 feb. 2014 Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1, 2, 3] Aldur: 89 ára Greftrun 1 mar. 2014 Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1] Nr. einstaklings I21612 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 júl. 2024
-
Athugasemdir - Var í Neskaupstað 1930. Búfræðingur og bóndi á Laufhól í Viðvíkurhreppi. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. [3]
- Steingrímur lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum 1944. Var á síld eina vertíð, fjósamaður á Hólum, ráðsmaður í Garði í Hegranesi og kenndi við barnaskóla Viðvíkursveitar. Steingrímur og Anna hófu búskap í Brimnesi en stofnuðu nýbýlið Laufhól árið 1952 og þar var Steingrímur bóndi til ársins 2011. Steingrímur gegndi trúnaðarstörfum, var hreppstjóri, í sveitarstjórn, formaður og gjaldkeri sjúkrasamlags og búnaðarfélags. Var sýslunefndarmaður í 18 ár, deildarstjóri KS, í stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga og í áfengisvarnarnefnd og skólanefnd. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Steingrímur Vilhjálmsson
-
Heimildir