Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson

Maður 1941 - 2022  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Kjartan Jónsson  [1, 2
    Fæðing 4 júl. 1941  Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 18 ágú. 2022  [1, 2
    Greftrun 30 ágú. 2022  Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kjartan Jónsson & Ingibjörg Stefánsdóttir
    Kjartan Jónsson & Ingibjörg Stefánsdóttir
    Plot: 130, 131
    Nr. einstaklings I21613  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 júl. 2024 

    Faðir Jón Kjartansson,   f. 28 nóv. 1894   d. 10 feb. 1947 (Aldur 52 ára) 
    Móðir Kristjana Sigvaldadóttir,   f. 16 jún. 1900   d. 3 sep. 1949 (Aldur 49 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1259  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Ingibjörg Stefánsdóttir,   f. 4 maí 1939, Hlíðarenda í Óslandshlíð, Hofshr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 28 jan. 2015 (Aldur 75 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5557  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 3 júl. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Kjartan stundaði nám við smíðadeild Héraðsskólans á Laugum veturinn 1956-1957. Á árunum 1958-1966 vann hann hjá Geir Gunnlaugssyni og Kristínu Björnsdóttur í Eskihlíð sem ráku búskap í Lundi Kópavogi, þar sinnti hann öllum almennum landbúnaðarstörfum. Árið 1966 hóf hann búskap á Hlíðarenda ásamt eiginkonu sinni með blandað bú. Þau hættu búskap 2005 og fluttu á Sauðárkrók. Hann sinnti ýmsum nefndarstörfum þar á meðal við sóknarnefnd Viðvíkurkirkju og sat lengi í stjórn Búnaðarfélags í sinni sveit. Hann sá um bókhald fyrir nokkra bændur úr sinni sveit svo lengi sem hann hafði heilsu til. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 4 júl. 1941 - Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 30 ágú. 2022 - Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Kjartan Jónsson
    Kjartan Jónsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 30-08-1922.


Scroll to Top