
Einar Guðmundsson


-
Fornafn Einar Guðmundsson [1, 2] Fæðing 11 mar. 1774 Bakka í Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 3]
Dannebrogsorðan 8 apr. 1841 [4, 5] Hlaut Heiðurskross Dannebrogsorðunnar. Andlát 25 feb. 1855 Lambanesi, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [6]
Aldur 80 ára Greftrun 8 mar. 1855 Stóra-Holtskirkjugarði, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [6]
Nr. einstaklings I21942 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 jún. 2025
Maki Guðrún Pétursdóttir, f. 12 júl. 1768, Skeiði, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 25 nóv. 1851, Lambanesi, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 83 ára)
Börn + 1. Guðmundur Einarsson, f. 27 jan. 1811, Hraunum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi d. 13 okt. 1841, Hraunum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 30 ára)
2. Ólöf Einarsdóttir, f. 4 feb. 1812, Hraunum, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi d. 7 sep. 1835, Urðum, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 23 ára)
Nr. fjölskyldu F5693 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 18 sep. 2024
-
Athugasemdir - Bóndi, hreppstjóri, umboðsmaður Reynistaðaklaustursjarða, og dannebrogsmaður á Hraunum og síðast í Lambanesi í Fljótum, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu. Vinnumaður á Molastöðum, Holtshreppi, Skag. 1801. Þótti góður smiður og afbragðsbóndi. Var sæmdur heiðursverðlaunapeningi danska Landbúnaðarfélagsins. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 11 mar. 1774 - Bakka í Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Greftrun - 8 mar. 1855 - Stóra-Holtskirkjugarði, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir