Haraldur Íshólm Sigurðsson

Haraldur Íshólm Sigurðsson

Maður 1923 - 1942  (18 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Haraldur Íshólm Sigurðsson  [1, 2
    Gælunafn Harold Esholm 
    Fæðing 5 júl. 1923  Fischersundi 3, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 300-301
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 300-301
    Skírn 1 feb. 1924  Fischersundi 3, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Heimili 20 maí 1937  Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ferming 6 jún. 1937  [2
    Biskupsskjalasafn - Biskupsdæmi Íslands fermingarskýrslur (1937-1937), opna 42/184
    Biskupsskjalasafn - Biskupsdæmi Íslands fermingarskýrslur (1937-1937), opna 42/184
    Heimili 24 apr. 1938  Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Heimili 30 nóv. 1939  Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Atvinna júl. 1941  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Réðst sem skipverji á gufuskipinu Kalev í lok júlí 1941 er skipið var í Reykjavíkurhöfn. 
    SS Kalev
    SS Kalev
    Gufuskip byggt í Ohio í Bandaríkjunum árið 1917.
    Heimili 28 ágú. 1941  Hull, Englandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Atvinna 22 sep. 1941  London, Englandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Skráði sig af SS Kalev. 
    Atvinna 7 okt. 1941  London, Englandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Skráir sig á skoskt kaupskip er lá í Croydon í suðausturhluta London, SS Induna, 5086 sml gufuskip, smíðað í Skotlandi 1925, hjá Stephen & Sons Ltd. 
    Skráningarbók SS Induna
    Skráningarbók SS Induna
    Á þessari síðu sést að síðasta skip er Haraldur var skráður á, áður en hann skráði sig á Induna, var Kalev.
    Skráningardagur 7. okt 1941.
    Hann er skráður þar ESHOLM HAROLD.
    Atvinna 3 nóv. 1941  Glasgow, Skotlandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    SS Induna, þar sem Haraldur er skipverji, fer frá Glasgow áleiðis til Bandaríkjanna. 
    Atvinna 27 nóv. 1941  New York, New York, USA Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Med SS Induna. 
    SS Induna í New York 27. nóvember 1941
    SS Induna í New York 27. nóvember 1941
    Þessi mynd er tekin áður en skipið leggur í síðustu för sína. Myndin er ekki í góðum focus en hægt mun að sjá breytingar er gerðar hafa verið vegna styrjaldarinnar. Það er búið að setja 4 tommu byssu á skut og rétt þar fyrir framan " Bofors" byssu á upphækkaðan pall. Það eru vélbyssugryfjur á þaki brúarvængs…
    Atvinna 24 des. 1941  Halifax, Nova Scotia, Kanada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Med SS Induna. Það varð að bíða þar yfir hátíðarnar, eftir því að fá pláss í skipalest til Bretlandseyja. 
    Andlát 30 mar. 1942  Í votri gröf - Berentshafi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Ástæða: Fórst með breska gufuskipinu SS Induna. 
    SS Induna
    Record Of Death Of Merchant Seaman - Harold Esholm
    Aldur: 18 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    In Memory Of Fireman and Trimmer Harold Esholm - Tower Hill Memorial, London, Englandi
    In Memory Of Fireman and Trimmer Harold Esholm - 
Tower Hill Memorial, London, Englandi
    Nr. einstaklings I22667  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 1 feb. 2025 

    Faðir Sigurður Pétur Íshólm Klemensson,   f. 30 mar. 1892, Kurfi, Skagahr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 26 júl. 1970, Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur: 78 ára) 
    Móðir Kristjana Erlendsdóttir,   f. 12 sep. 1894, Sellandi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 15 jún. 1938, Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur: 43 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5943  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Þorgerður Guðrún Guðjónsdóttir,   f. 14 apr. 1920, Suðureyrarmölum, Suðureyri við Súgandafjörð, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 2 mar. 1971, Sjúkrahúsi Keflavíkur, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur: 50 ára) 
    Hjónaband Aths.: Ekki gift. 
    Nr. fjölskyldu F5977  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 1 feb. 2025 

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 5 júl. 1923 - Fischersundi 3, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 1 feb. 1924 - Fischersundi 3, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 20 maí 1937 - Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 24 apr. 1938 - Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 30 nóv. 1939 - Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Réðst sem skipverji á gufuskipinu Kalev í lok júlí 1941 er skipið var í Reykjavíkurhöfn. - júl. 1941 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Skipverji á skipinu Kalev, sem kom til Hull 28. ágúst til viðgerðar. Viðgerð hafin 29. ágúst, og er lokið 11. september, en þá sigldi skipið frá Hull. - 28 ágú. 1941 - Hull, Englandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Skráði sig af SS Kalev. - 22 sep. 1941 - London, Englandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Skráir sig á skoskt kaupskip er lá í Croydon í suðausturhluta London, SS Induna, 5086 sml gufuskip, smíðað í Skotlandi 1925, hjá Stephen & Sons Ltd. - 7 okt. 1941 - London, Englandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - SS Induna, þar sem Haraldur er skipverji, fer frá Glasgow áleiðis til Bandaríkjanna. - 3 nóv. 1941 - Glasgow, Skotlandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Med SS Induna. - 27 nóv. 1941 - New York, New York, USA Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Med SS Induna. Það varð að bíða þar yfir hátíðarnar, eftir því að fá pláss í skipalest til Bretlandseyja. - 24 des. 1941 - Halifax, Nova Scotia, Kanada Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Fórst með breska gufuskipinu SS Induna. - 30 mar. 1942 - Í votri gröf - Berentshafi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Buckingham Palace, King George R. I - Haraldur Íshólm
    Buckingham Palace, King George R. I - Haraldur Íshólm

    Andlitsmyndir
    Haraldur Íshólm Sigurðsson
    Haraldur Íshólm Sigurðsson

  • Heimildir 
    1. [S622] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 300-301.

    2. [S1467] Biskupsskjalasafn - Biskupsdæmi Íslands fermingarskýrslur (1937-1937).

    3. [S377] Heimasíða, https://isholm42.123.is/haraldur-isholmskipalestin-pq-13/.

    4. [S377] Heimasíða, https://isholm42.123.is.


Scroll to Top