Þórhallur Bjarnarson

Þórhallur Bjarnarson

Maður 1855 - 1916  (61 ára)  Senda ljósmynd / skjalSenda ljósmynd / skjal


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þórhallur Bjarnarson  [1, 2, 3
    Fæðing 2 des. 1855  Laufási við Eyjafjörð, Grýtubakkahr., Suður-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Laufás - Prestþjónustubók 1817-1863 - 1, s. 68-69
    Laufás - Prestþjónustubók 1817-1863 - 1, s. 68-69
    Skírn 10 des. 1855  Laufáskirkju, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1877  Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Útskrifaðist með besta vitnisburði. 
    Menntun 1883  Københavns Universitet, København, Danmörku Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk guðfræðiprófi með I. einkunn. 
    Alþingismaður 1894–1900  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Alþingismaður Borgfirðinga. 
    Dannebrogsorðan 31 júl. 1906  [5
    Hlaut Heiðurskross Dannebrogsorðunnar. 
    Alþingismaður 1902–1908  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Alþingismaður utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn. 
    Andlát 15 des. 1916  Laufási, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1910-1917, s. 557-558
    Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1910-1917, s. 557-558
    Aldur 61 ára 
    Greftrun 21 des. 1916  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Þórhallur Bjarnarson, Valgerður Jónsdóttir & Björn Þórhallsson
    Þórhallur Bjarnarson, Valgerður Jónsdóttir & Björn Þórhallsson
    Plot: X-224
    Nr. einstaklings I22891  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 19 jún. 2025 

    Maki Valgerður Jónsdóttir,   f. 26 jún. 1863, Bjarnarstöðum, Bárðdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 28 jan. 1913, Laufási, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 49 ára) 
    Börn 
     1. Björn Þórhallsson,   f. 3 ágú. 1891, Thorvaldsensstræti 4, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 13 júl. 1916, Kristianíu, Noregi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 24 ára)
     2. Dóra Þórhallsdóttir,   f. 23 feb. 1893, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 10 sep. 1964 (Aldur 71 ára)
    Nr. fjölskyldu F6008  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 27 mar. 2025 

  • Athugasemdir 
    • Stúdentspróf Lsk. 1877, samtímis próf í hebresku við Prestaskólann. Guðfræðipróf Hafnarháskóla 1883. Prófessor að nafnbót 1907.

      Stundakennari við Lærða skólann í Reykjavík veturinn 1883–1884. Fékk Reykholt 1884, varð sama ár prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Fékk 1885 Akureyri í brauðaskiptum við séra Guðmund Helgason. Kennari við Prestaskólann 1885, forstöðumaður hans 1894. Settur til þess að þjóna jafnframt dómkirkjuprestsembættinu í Reykjavík frá því í maímánuði 1889 til júnímánaðar 1890. Kenndi nokkra vetur sögu Íslands í einum bekk barnaskólans í Reykjavík. Skipaður 19. september 1908 biskup yfir Íslandi. Rak búskap í Laufási í Reykjavík, þar sem áður hét Móhús, frá 1896 til æviloka.

      Í bæjarstjórn Reykjavíkur 1888–1906. Í stjórn Búnaðarfélags Íslands frá 1899 til æviloka, formaður 1901–1907. Skipaður 1904 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum, formaður. Í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 1905–1907.

      Alþingismaður Borgfirðinga 1894–1900 og 1902–1908 (utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn).

      Forseti neðri deildar 1897–1899. Varaforseti neðri deildar 1892. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 2 des. 1855 - Laufási við Eyjafjörð, Grýtubakkahr., Suður-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 10 des. 1855 - Laufáskirkju, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Útskrifaðist með besta vitnisburði. - 1877 - Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk guðfræðiprófi með I. einkunn. - 1883 - Københavns Universitet, København, Danmörku Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Borgfirðinga. - 1894–1900 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn. - 1902–1908 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 15 des. 1916 - Laufási, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 21 des. 1916 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Þórhallur Bjarnarson
    Þórhallur Bjarnarson

    Minningargreinar
    Minning - Þórhallur Bjarnarson biskup yfir Íslandi
    Minning - Þórhallur Bjarnarson biskup yfir Íslandi

  • Heimildir 
    1. [S1479] Laufás - Prestþjónustubók 1817-1863 - 1, s. 68-69.

    2. [S97] Ísafold, 23.12.1916, s. 1.

    3. [S576] Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1910-1917, s. 557-558.

    4. [S37] Alþingi.is, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=627.

    5. [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.


Scroll to Top