
Ingimundur Grímsson

-
Fornafn Ingimundur Grímsson [1] Fæðing 11 ágú. 1889 Veiðileysu, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [1]
Andlát 25 apr. 1969 Finnbogastöðum, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi - Upplýsingar fengnar hjá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. 11. ágúst 1889 - 25. apríl 1969
Saga
Fæddur og uppalinn að Veiðileysu í Árneshreppi. Fluttist til Ólafar systur sinnar að Svanshóli í Kaldrananeshreppi árið 1924 er hún missti mann sinn frá stórum barnahópi og stjórnaði Ingimundur þar búi þar til börnin voru öll upp komin. Síðast búsettur á Finnbogastöðum. Ingimundur var ókvæntur og barnlaus. [2]
Aldur 79 ára Greftrun Árneskirkjugarði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [3]
Ingimundur Grímsson
Plot: Óskráð leiðisnúmerNr. einstaklings I23342 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 jún. 2025
- Upplýsingar fengnar hjá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. 11. ágúst 1889 - 25. apríl 1969
-
Athugasemdir - Var í Veiðileysu, Árnessókn, Strand. 1901. Ráðsmaður á Svanshóli, Kaldrananessókn, Strand. 1930. Síðast búsettur í Árneshreppi. [4]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir