Sigríður Guðmundsdóttir


-
Fornafn Sigríður Guðmundsdóttir [1] Fæðing 1821 Kaldrananessókn, Strandasýslu, Íslandi [1]
Andlát 23 jan. 1899 Hvítadal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Aldur 78 ára Greftrun 3 feb. 1899 Hvolskirkjugarði, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Systkini
1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I23486 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 júl. 2025
Nr. fjölskyldu F6212 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Guðbrandur Sturlaugsson, f. 17 júl. 1821, Flateyjarsókn á Breiðafirði, A-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 14 apr. 1897, Hvítadal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 75 ára)
Hjónaband 8 nóv. 1846 Kaldrananeskirkju, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi [3]
- Gifting í Kaldrananeskirkju, 8. nóvember 1846, eftir 3 lýsingar. Guðbrandur Sturlaugsson yngismaður á Kaldrananesi 25 ára, og Sigríður Guðmundsdóttir heimasæta á Kaldrananesi 26 ára. Svaramaður hennar, Guðmundur Arason bóndi á Kaldrananesi (faðir hennar), og hans, Gísli Sigurðsson óðalsbóndi í Bæ. [3]
Börn 1. Þorsteinn Guðbrandsson, f. 25 apr. 1858, Kaldrananesi, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi d. 21 nóv. 1923, Kaldrananesi, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi
(Aldur 65 ára)
Nr. fjölskyldu F6199 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 5 júl. 2025
-
Athugasemdir - Var á Bjarnanesi, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Húsfreyja í Kaldrananesi, í Steingrímsfirði, Strand., og síðar í Hvítadal í Saurbæ. Húsfreyja í Kaldrananesi 1860. [4]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 1821 - Kaldrananessókn, Strandasýslu, Íslandi Andlát - 23 jan. 1899 - Hvítadal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Greftrun - 3 feb. 1899 - Hvolskirkjugarði, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigríður Guðmundsdóttir
-
Heimildir - [S47] Manntal.is - 1860.
- [S105] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Hvolssóknar, Staðarhólssóknar og Garpsdalssóknar 1880-1899. (Einnig Garpsdalssókn frá 1889(?)), Opna 69/82.
- [S116] Staðarprestakall í Steingrímsfirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Steingrímsfirði og Kaldrananessóknar 1827-1864, 114-115.
- [S2] Íslendingabók.
- [S47] Manntal.is - 1860.