Eyjólfur Einarsson

-
Fornafn Eyjólfur Einarsson [1, 2] Fæðing 1 ágú. 1784 Svefneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1, 2, 3]
Alþingismaður 1845–1850 [1] Alþingismaður Barðstrendinga. Heiðursmerki dannebrogsmanna Dagsetning óþekkt. [2] Heimili
1814-27 okt. 1865 Svefneyjum, Flateyjarhr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 27 okt. 1865 [2, 3] Aldur 81 ára Greftrun Flateyjarkirkjugarði, Flatey á Breiðafirði, Íslandi [4]
Eyjólfur Einarsson
Plot: 3-16Nr. einstaklings I2356 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 mar. 2025
Maki Guðrún Jóhannsdóttir, f. 1786 d. 10 sep. 1867 (Aldur 81 ára) Börn + 1. Björg Eyjólfsdóttir, f. 30 mar. 1815 d. 12 mar. 1899 (Aldur 83 ára) Nr. fjölskyldu F554 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 14 ágú. 2015
-
Athugasemdir - Var í Svefneyjum, Flateyjarsókn, Barð. 1801. Alþingismaður, bóndi og heppstjóri í Svefneyjum. Nefndur „eyjajarl“. Hald manna að Eyjólfur væri faðir Ólafar, konu Péturs Steinssonar bónda í Skáleyjum. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Eyjólfur Einarsson (1784-1865)
Andlitsmyndir Eyjólfur Einarsson
-
Heimildir - [S37] Alþingi.is, http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=146.
- [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 1b, s. 453-454.
- [S2] Íslendingabók.
- [S3] Headstone/legsteinn.
- [S37] Alþingi.is, http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=146.